Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 47

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 En árið 1956 tók Stefán Jónsson frá Kambi í Reykhóla- sveit við formennsku og var lengst allra eða til 1972 að því er best verður séð, með mikilli festu og þolgæði. En þá munu og öll upphafsvandkvæði leyst. Árið 1972 tók Jóhannes Ólafsson, verkstjóri við for- mennsku. En enginn mun hafa verið lengur samfellt í stjórn „Heimilisins“ en hann. Hann var þar fulltrúi Breið- firðingafélagsins, stærsta hlutafjáreigandans. En það mun nú eiga nær tvo þriðju 'hluta eignarinnar. En 1974 varð Oskar Bjartmarz, framkvæmdastjórinn einnig formaður og er það enn, þegar þetta er skráð. Auk „Búðarinnar“ tilheyra eigninni tvö hús við Skóla- vörðustíg númer 4 og númer 6. Hið fyrra leigði Kron undir forystu Ámunda Sigurðsson- ar til 1940. En síðan hefur verið þar bókabúð og fornsala. En Skólavörðustíg 6 leigði Mandhester í mörg ár. Og síðan Helgi Einarsson, listaverkasali. En hann hefur starfrækt listasýningar á „Loftinu“ sem kallað er og allir kannast við. „Búðina“ sjálfa Skólavörðustíg 6 B leigði Steingrímur Karlsson um árábil til veitinga- og samkomuhalds, eftir að hlutdeild Breiðfirðingafélagsins sjálfs lauk í því starfi. Sigmar Pétursson, austfirðingur að uppruna tók svo við af honum og var nokkur ár með miklum myndarskap, uns hann flutti í Sjálfstæðishúsið, sem hann nefndi Sigtún við Austurvöll, og síðar í sitt eigið Sigtún við Suðurlandsbraut. En það er nú eitt fjölsóttasta samkomuhús borgarinnar. Segja má, að starfsemi Breiðfirðingafélagsins ljúki í Breiðfirðingabúð með starfsemi Sigmars. Aðstæða þar til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.