Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 35

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 35
BREIÐFIRÐINGUR 33 ili Átthagasambands íslands og jafnframt leikhús og gisti- staður. Það samband er ekki enn annað en framtíðarsýn og fögur hugsjón sundraðra einstaklinga um samstarf og ein- ingu fólksins úr hinum dreifðu og eyddu byggðum íslands. Hugsjón nokkurra hinna tryggustu barna þaðan og fram- sýnustu, sem orðið gæti sem drangur úr straumi aldanna til varðveislu og varðstöðu um einhver þeirra verðmæta eyddra átthaga, sem aldrei ættu að týnast í straumröstum tísku og gleymsku. Breiðfirðingabúð er nú og hefur verið um árabil ein- hvers konar dýrasafn og til sýningar. En samt má jafnframt fullyrða, að hún hafi jafnfrarnt gengt því hlutverki að vera félagi því, sem hún er kennd við og átti að þjóna samastaður, einingartákn og efnalegur hornsteinn. Og er þá sannarlega ekki svo lítið sagt. En „Búðin“ þarf að verða meira. Hún þarf að vera grunnur að öðru og hæfara heimili og helgidómi Breiðfirðingafélagsins í náinni framtíð. Hver veit nema þar gæti enn orðið miðstöð blómlegs og vaxandi samstarfs átthagafélaga borgarinnar í breyttu formi. Þess vegna skal „Breiðfirðingabúð“ eins og þetta upp- haflega „Breiðfirðingaheimili“ hefur jafnan verið nefnt í daglegu tali helgaður hluti í þessu Breiðfirðingahefti á 40 ára afmæli Breiðfirðingafélagsins. Þar skal horft til baka inn í land minninganna örfleyg augnablik um leið og líklegt er að „Búðin“ hverfi fljót- lega úr sögu í sinni núverandi mynd. En þar skal þó ekki síður horft fram, með óskum þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.