Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 50

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 50
48 BREIÐFIRÐINGUR þjóð, að sem mestu og bestu liði. Og iþað tókst því þó með allólíkum vettvangi. Þess er gott að minnast. — Hér verður aðeins minnzt með örfáum orðum þess manns er síðast kvaddi af þeim sem nefndir voru og mér var einna nákomastur, Guðmundur Jóhannesson frá Skáleyjum. Guðmundur var fæddur í Skáleyjum í Breiðafirði 1. maí 1894, elsta barn foreldra sinna, Maríu Gísladóttur og Jó- hannesar Jónssonar bónda í Skáleyjum. Börn þeirra hjóna urðu alls 10. Af þeim lifa 5 þegar þetta er skrifað. Guðmundur óx upp eins og fagur fífill í túni, bjartur yfirlitum, fríður og föngulegur, vel gefinn til líkama og sálar. Knár og karskur strákur, eins og einn frændi hans orðaði það. Óþægur þótti hann, stundum smábrellinn og glettinn, fylgdu þeir eiginleikar honum löngum — ásamt hýru viðmóti og góðri lund. — Sagðist honum svo sjálfum frá á gamals aldri, að potturinn og pannan hefði hann verið í öllum „prakkarastrikum“ strákanna í Skáleyjum á sínum æskuárum, enda elstur og líklega mestur ærsla- helgur leikfélaga. — Manstu eftir nokkrum „strikum“, spurði ég hann einhvern tíma er við ræddum um gamla daga. — Já, sagði hann og brosti. Lengi man til lítilla stunda eins og Skaftfellingar segja. Við Þórður Sveinsson lugum því að Jónu gömlu, hálf- blindri kerlingu sem var hjá foreldrum þínum, að huldu- fólkið í Lyngeyjarklettinum væri orðið tóbakslaust, hún yrða að miðla því ögn úr pontunni sinni. — Það er fallegt af ykkur elskurnar mínar, að vera góðir við huldufólkið. Þeir verða lánsmenn sem því gera gott, sagði hún. Fékk okkur pontuna og sagði að við mætt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.