Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 17

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 17
BREIÐFIRÐINGUR 15 En þó sérstaklega til hvatningar þess, að koma því í verk í framtíðinni, sem mistókst eða ógert er ennþá. Þar gnæfa vissulega menningarmálefnin hæst. Saga hins liðna og samstarf á ókomnum tímum af við- sýnu fórnfúsu fólki undir samstilltri, dáðríkri stjón. „Allt er fertugum fært.“ Tímaritið Breiðfirðingur hefur komið út öll þessi ár og sýnir mest sig best sjálfur Hann er hesta heimildin um starfsemi félagsins frá upp- hafi og fram á þennan dag og þannig sá.þráður, sem tengir nútíð, fortíð og framtíð. Sr. Árelíus hefur verið ritstjóri hans síðan 1954 eða í 24 ár, eða nákvæmlega aldarfjórðung sé miðað við ár- tölin á heftum tímaritsins. Og síðustu árin hefur hann ann- ast hann einn að öllu, með aðstoð gjaldkera félagsins, Þor- steins Jóhannssonar. En hann hefur séð um dreifingu í hverfin, með starfi hverfisstjóra, sem annast innheimtu ár- gjalda. Síðasti framkvæmdastjóri dreifingar á Breiðfirðingi var Ólafur Guðmundsson, sem ásamt Herdísi Jónsdóttur, konu sinni sá um söfnun auglýsinga og innheimtu. Nú er stöðugt að aukast eftirspurn eftir ritinu, einkum eldri árgöngum. En því miður er það allt að ganga til þurrðar. Svo bráðlega verða gömul Breiðfirðingahefti orðin dýr- mæt og vandfengin til eignar. í sambandi við Breiðfirðing er rétt að minna á útvarps- þátt, sem á fyrri árum félagsins þótti sérstækt verkefni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.