Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 88

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 88
86 BREIÐFIRÐINGUR En auðnin sigrar þar alla að lokum. Jón ætlaði sann- arlega að 'þrauka meðan þess væri nokkur kostur og gafst síðast upp,er hann lenti í bílslysi aleinn um nótt á Fjarðar- hlíð árið 1975. Er frá því sagt í blöðum sem þrekvirki og kraftaverki í senn. A Firði bjuggu síðast hjónin Oskar Þórðarson, hrepps- stjóri og Kristín Þorsteinsdóttir. Þau tóku við jörðinni af foreldrum hans Bergljótu Einarsdóttur og Þórði Jónssyni, hreppsstjóra, sem þar höfðu búið um ára tugi einu mesta myndarbúi sveitarinnar. Gestrisni þeirra, rausn og höfð- ingslund var jafnan við brugðið. Var þar því jafnan margt fólk ekki síst á sumrum að sunnan, og á haustin við slátrun fyrir alla sveitina. Þar var oft glatt á hjalla, dansað, sungið og leikið svo 'hrykkti í hverjum viði í timburhúsinu gamla, sem nú er horfið að mestu. Varð að víkja fyrir myndarlegu stein- húsi, sem mun hið stærsta í sveitinni við leiðarlok. Hjá Bergjþóru og Þórði voru einnig árum saman öryrkjar, eldra fólk, t. d. Guðrún Sæmundsdóttir, Jensína Jónsdóttir, móðir húsfreyju, Samúelína Pétursdóttir, vangefin og Brynjólfur Bjarnason, sem ritað er um áður í Breiðfirðingi. Allt var þetta fólk mörg ár án þess að dvöl þess væri greidd af neinum og sýnir það orðum betur hvílíkir höfðingjar gengu hér um garða. Seinustu búendur á Firði héldu sömu slóð og báru merki gestrisninnar hátt, þótt ekki væri sama fólkið á bæn- um og breyttar samgöngur. Þau fluttu til Grindavíkur. Setja synir þeirra þar nú þegar svip á bæinn með sjósókn og dugnaði í hvívetna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.