Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 84

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 84
82 BREIÐFIRÐINGUR Hún skildi allt og átti ráð í trú og von í hverjum vanda. Traust og trygg, góð og hljóð. Hún er mér enn ímynd hins góða skriftavinar oífar öllum formum og vígslum, en hafði samt aldrei komið út úr sveitinni okkar til dvalar. Skálmardalur er mér best í minni meðan Guðmundur Einarsson, bróðir hennar mömmu og Guðný Jóhannsdóttir frá Kirkjubóli bjuggu þar. En það var um áratugi. Mér fannst Guðný svo menntuð. Hún var víst lærð ljós- móðir. En best man ég hana sem frændkonu og bestu vin- konu fóstru minnar. Mörg var ferðin yfir að Skálmardal. Ekki síst, éf gesti bar óvænt að garði heima í Kvígindis- firði og langt liðið frá kaupstaðaferð til Flateyjar og hvorki baun né moli til í okkar koti. En Guðný í Skálmardal var al'ltalf birg. Það var mér alltaf ráðgáta og er enn. Stundum þegar ég var lítill, hélt ég ’hún ætti að einhverja húldukonu frammi í dal eða uppi í Felli. Hún var flestum fremur mín eða okkar, huldukonan, sem vissi allt og átti allt. Hennar bær var í þjóðbraut, sem kállað var og þar gisti Sumarliði póstur, frægasti maður eða öllu heldur gestur í Múlasveit. Seinna tóku synir Guðnýjar, einkum Jón við búi í Skálmardal og gerði þar miklar jarðábætur. Líklega var þó Bæring frá Kirkjubóli og konan hans, hún Lukka, síðustu bændahjónin í Skálmardal. Þeim hafði búnast þar vel, samvalin að dug og dáðum. Vattarnes var íþingstaður og brennidepill hreppsins. Þar byggði Ungmennafélag Múlasveitar samkomuhús sitt um 1930. Þetta er eina þinghús, sem byggt hefur verið í sveit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.