Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 80

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 80
78 BREIÐFIRÐINGUR Kvöldvö'kurnar í baðstofunni heima, sem alltaf lauk með hugvekju, bæn og söng eru besti skóli minnar ævi. Og húsfreyjan í Kvígindisfirði, bún María, mamma mín, með brúnu blíðu augun og hrokkna, rauðgullna hárið, hljóð og þreytt, en stundum svo glöð og alltajf góð, verður sífellt meiri við samanburð við allar aðrar á mínum vegi, þótt hún væri lágvaxin, lotin og beygð. Og systir mín eða fóstursystir Ólöf Sigurbjörg síðasta húsfeyjan í Kvígindisfirði var svo rótgróin á bernskubæn- um sínum, að allur auður og lystisemdir heimsins urðu hjóm í hennar augum í samanburði við sóley vallarins, fossinn í læknum og fína steinhúsið, sem trónaði á bæjar- hólnum. En samt varð hún að fara. Börnin hennar átta, öll kom- in suður. Samt kallar bærinn við voginn og hraunið heim, heim hvert vor um leið og fossinn er laus úr fjötrum skaflsins. Meira að segja Guðbjörn fangavörður, fósturbróðir okkar lítur þangað með lotningu. hvað þá heldur Einar, elsti son- ur Ólafur og fóstursonur Maríu. Hann á nú mestan hluta Svínaness og Kvígindisfjarðar. Einu sinni hefði það þótt góð eign, og ihann sennilega nefndur Einar ríki! Svínanes skartar móti suðri við norðanverðan Breiða- fjörð. Þess er líka getið í Landnámu. Þar hafði Geirmund- ur heljarskinn, kóngsson svínabú sitt. Vart getur fegra út- sýni urn fjallakögur fjarðarins breiða. Þar man ég fyrst eftir foreldrum fósturföðurs míns, Sæunni Sæmundsdóttur og Guðmundi Guðmundssyni hrepp- stjóra Múlasveitar um og eftir aldamót. (Sjá 6. árg. Breið- firðings bl. 110).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.