Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 44

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 44
42 BREIÐFIRÐINGUR En á gafli yfir sæti fundarstjóra var komið fyrir nýjum fána félagsins, þrem syngjandi svönum á flugi, táknmynd sýslnanna við Breiðafjörð, svæði áttíhagafélagsins. Þennan kjörgrip, handunninn afhenti handavinnudeild Breiðfirðingafélaginuað afmælisgjöf á 20 ára afmælis- hátíð. Munu þar margar hafa að unnið. En Guðrún Bjartmarz og Guðrún Sigurðardóttir afhentu hann. Það var hátíðleg stund. Á þessum árum með miðstöð í „Búðinni“, var unnið að mörgum hugsjónamálum, þótt sum yrðu lítið annað en fallegur draumur. Björgunarskútusjóðs er áður getið. En þar var einnig unnið fyrir Reykhólakirkju. Farin þangað vígsluferð og stofnaður minningarsjóður ui:i Þóru í Skógum. Hvað sem um hann er nú. Gefinn forlátaskírnarfontur í Grundarfjarðarkirkju fyrir forgöngu Snæbjarnar Jónssonar og fluttur þangað með viðhöfn í síðsumarferð félagsins. Unnið að byggða- safnshugmynd í Stykkishólmi og lögð drög að ritun bók- ar um Landnám við Breiðafjörð, höfðingja, sjómenn, skáld, dómsmál og atvinnuhætti Var Bergsveinn Skúlason útnefnd- ur og eiginlega ráðinn til að hefja þetta starf. En það varð lítið í framkvæmd, sökum fjárskorts félags- ins. Bergsveinn lét hins vegar ekki merkið falla. Hefur hann á sitt einsdæmi uppfyllt þessar hugsjónir að mestu í veruleikanum með ritstörfum sínum. Og fór hann ásamt fleirum til myndatöku vestur. Voru þá meira að segja teknar kvikmyndir af breiðfirsku at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.