Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 97

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 97
BREIÐFIRÐINGUR 95 arhús sveitarinnar og fundir ekki framar inn í bæ á Vatt- arnesi. Yfirsmiður hússins var Jón Ólafsson, Vattarnesi. Þetta hús stendur enn, þótt efnin væru rýr uppi á bólinu á Vattarnesi. Fallegum stað með fjörðinn að fótum sér. Stundum var það nefnt „Dalakofinn“. — Það varð strax of lítið að flestra áliti. En samt var oft glatt á hjalla og gaman að syngja og dansa, þegar Yngvi Samúelsson á Kirkjubóli vestra „trekkti fóninn“, með fjörugum lögum eða angurblíðum. En stundum kom til greina að spila á hárgreiðu, munn'hörpu eða litla einfalda harmoníku. Samt var alltaf sönn gleði á ferðum og aldrei tóbak og brenni- vín innandyra hinn fyrsta áratug. En áður en húsið kom voru fundir haldnir heima á bæjum. Voru þá Svínanes og Fjörður aðalfundarstaðir. En frægast var ball á Svínanesi um miðsvetrarleyti í mikl- um byl. Það var í þrjá sólarhringa uns hríðinni slotaði. Sannarlega mátti syngja: „Fyrr var oft í koti kátt“. En aldrei kátara en í jólaleikjum og sumarferðum. Á hverju sumri fóru félagar í Vísi.til heimsókna á sum- arskemmtanir út í Flatey, vestur að Haga, suður í Beru- fjörð og víðar. Mest var ferðast á bátum á þær skemmtanir. Og stund- um lagt út í storma og tvísýnu. En allt fór þó vel. Aldrei varð slys. En þó oft þar nærri. Bakkus var aldrei með. Það bjargaði. Vísir gaf út handskrifað blað, sem gekk milli bæja. Það hét „Fram“ og var nafn þess skrautritað eftir Magnús Benjamínsson í Flatey. Skyldi nokkur eiga eintak af því ennþá?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.