Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 65

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Side 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 syni og hinni öldruðu góðu móður sinni, helgaði hún hér eftir líf sitt og krafta og allt virtist ganga ótrúlega vel. Benedikt bróðir hennar kom til hennar með konu og börn og var hjá henni fyrsta árið eftir að hún var ein. Anna bjó á 1/4 parti í Ytri-Fagradal, sem Þorsteinn faðir Rögnu lét henni eftir í arf. Bústofninn var 20 kindur, 2 kýr fyrst, svo ein og 2 hestar. Anna heyjaði ein fyrir skepnum sínum og varð aldrei heylaus. Skepnur sínar hirti hún sjálf og þær skiluðu góðum arði. Ragna dóttir 'hennar hefur sagt mér að mamma sín hafi unnið öll karlmannsverk nema að rista torf. Hún Anna lagði gjörva hönd á margt. Hér eftir flyst Anna að Innri-Fagradal og var þar nokkur ár og þar lést móðir hennar. Það kom snemma í ljós að fóstursonurinn var efni í náms- mann og gerði Anna allt til að hlúa að því, sjálfur lá hann allar stundir er tækifæri gafst í bókum og mikil var gleði fóstru hans, er hann fór til Reykjavíkur og tók próf inn í Kennaraskólann og glansaði í gegn, hann vann á sumrin, sat í skólanum á veturna. Burtfaraprófi lauk hann með sóma, varð kennari, síðar skólastjóri við Laugarnesskólann, og þar fáið þið loksins nafnið á þessum heiðursmanni, Gunnar Guðmundsson hét liann. Mikil varð gleði Önnu er þessum áfanga var náð, það voru alla tíð miklir kærleikar á milli þeirra eins og best gerðist milli móður og sonar. Enn á Anna heimili í Innri- Fagradal hjá Þórólfi Guðjónssyni og Elínbetu Jónsdóttur, hún er þar húskona sem áður og nú aðeins með Rögnu dóttur sína. Oft er hennar leitað, ef veikindi eða annan vanda ber að höndum og ávallt sinnti hún kalli, ef hún mögulega gat og hafði íþá oftast dóttur sína með sér, vildi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.