Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 68

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 68
66 BREIÐFIRÐINGUR eins og í sögu, ég sit í mínu sæti og les fyrir ykkur nýút- komna skáldsögu, sem heitir „Halla“, höfundur kallar sig Jón Trausta. — Allt tilbúið, gott hljóð, ég hef þá lestur- inn. Onnu sagðist svo frá, að aldrei hefði 1' fað skemmtilegri sláturtíð, en þetta haust og sama var að segja um hinar stúlkurnar. Guðbjörg húsfreyja hóf lesturinn, 'hvenær sem hljóð stund fékkst og stúlkurnar biðu í ofvæni eftir framhaldi sögunnar, það var hvoru tveggja, að hús- freyjan og rithöfundurinn, Guð'björg á Broddanesi, var afburða lesari og bókin „Halla“ mjög spennandi, að gamla, stóra hlóðaeldhúsið á Broddanesi, varð töfrahöll eins og lýst er í þúsund og einni nótt, þar sem allir gleymdu leiðinlegu starfi og hrifust með lesaranum inn á svið sög- unnar. En hendurnar héldu áfram, haustverkunum á Broddanesi skilaði betur áfram en nokkru sinni áður. Þá er ein saga, sem væri freistandi að minnast á, hún er sönn en við nefnum engin nöfn. Það eru víðar ógróin sár en við vitum. Móðir er ein heima með þrem börnum sínum, heimilisfaðirinn í atvinnu langt í burtu. Þá skellur fregnin yfir móður og börn sem óboðinn gestur, fjölmiðl- arnir voru komnir til sögunnar, konan lætur hugfallast, í bili gengu til hvílu og leggst í rúmið, segir börnum sín- um að sinna verkum, því nauðsynlegasta og loka bænum, draga loku fyrir, hleypa engum inn. Enginn hafði sig í að vitja bæjar og fólks, fyrr en Anna bauð sig fram. Hún fór í fylgd með manni og konu, sem áttu samleið með -henni, þau fylgdu 'henni heim á ‘hlað, engin lifandi vera sást og harðlokaður var bærinn, þau drápu á dyr, en eng- inn kom til dyra. Þá segir Anna: „Þakka ykkur góða samfylgd, ég spretti af söðlinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.