Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 46

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Blaðsíða 46
44 BREIÐFIRÐINGUR Og það var eiginlega eftir lát hins síðastnefnda, sem húsið var til sölu. Erfingjar sömdu þá um sölu hússins fyrir eina milljón króna. Og tilboðinu tóku forystumenn Breið- firðingafélagsins 3. júlí 1945, eins og áður er sagt, söfn- uðu og lögðu fram af mikilli rausn og bjartsýni 600 þús. króna útborgun. En það var þá mikið fé. Síðan var húsinu 'breytt til veitingarekstrar og félags- starfsemi. En sú breyting var mikið unnin í sjálfboða- vinnu undir forystu Jóns Guðjónssonar frá Litlu-Brekku og Snæbjarnar Jónssonar, trésmíðameistara frá Sauðeyjum. Hann var þó einkum húsgagnasmiður, en Jón Guðjónsson, húsasmiður og verkstjóri. Munu fáir eða engir hafa fórn- að meira af fé og kröftum til framkvæmda þessari „heim- ilis“-stofnun en þessir menn, þótt margir legðu þar mynd- arlega hönd að verki. En þar má nefna Jó'hannes Jóhannsson, kaupmann, Ölaf Jóhannesson, kaupmann, Ásthildi Kolbens, danskennara, sem lögðu fram fé. Annarra mun áður getið. I stjórn Breiðfirðingaheimilisins hafa verið margir ágæt- smenn allt frá upphafi. En engir þó lengur samfellt en Óskar Bjartmarz, sem telja má framkvæmdastjóra og bókara að mestu frá upphafi og fram á þennan dag. En sonur hans Björn Bjartmarz, sem nú er ritari hefur verið að ýmsu 'hans hægri hönd í þessu frá 1964. Fyrsti formaður Breiðfirðingaheimilisins var kosinn Jóhannes Jóhannsson, kaupmaður. Hann var eitt ár. En fyrstu formenn voru svo áfram flestir eitt ár: Snæ- björn Jónsson 1946. Jón Guðmundsson í Felli 1947. Krist- ján Guðlaugsson, lögmaður 1948. Sr. Ásgeir Ásgeirsson, prófastur 1949 og var líklega 7 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.