Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 25

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 25
BREIÐFIRÐINGUR 23 Sumarferð félagsins var farin í byrjun júlí. Farið var vestur á Snæfellsnes. Lagt af stað að kvöldi föstudags og ekið vestur í Laugagerðisskóla. Áttum við þar góða nótt í skemmtilegu umhverfi og glæsilegum húsakynnum. Þaðan var lagt af stað klukkan 10 að morgni, komið við á Olkeldu, Ölkelduvatn drukkið og smakkaðist það misjafnlega. Þá var komið við á Búðum, en þar var lítið stansað. Að Arnarstapa var komið um hádegi, var okkur þar vel tekið og lánað samkomuhús staðarins til að matast í. Fyrir þann greiða sendum við kærar kveðjur og þakkir. Staðurinn skoðaður, þar var mikið og fjölbreytt fuglalíf að sjá í sjáv- arhömrum. Næst var farið niður að Hellum. Lítið stansað þar, en þó svipast um þar á staðnum. — Næsti áfangi var Dritvík, þar var löng viðstaða. Staðurinn skoðaður og margt að sjá frá fyrri tíð. Þar var drukkið kaffi í dásamlegu góðu veðri svo ekki skyggði það á ánægjuna. Fáir í hópnum höfðu komið þar áður. Líða tók á daginn og var haldið af stað til náttstaðar, ekið í gegnum Hellisand og Rif, en lítið stansað á þeim stöðum, en gist var í Sjóbúð Ólafsvík- ur. Áttum við þar góða nótt í skemmtilegum húsakynnum, þar var hægt að fá 'bæði mat og kaffi, fyrir þá sem það vildi. Annars voru allir með mat og viðlegu útbúnað með sér. Daginn eftir var ekið inn norðanvert Snæfellsnes til Stykkishólms. Þar var okkur lánaður salur í bíóinu til að borða í. Að máltíðinni lokinni var staðurinn skoðaður undir leiðsögn heima manns, þökkum við fyrir þær móttökur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.