Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 87

Breiðfirðingur - 01.04.1978, Page 87
BREIÐFIRÐINGUR 85 sveit, sem lengst verður 'heimsóttur. Þótt litla kirkjan und- ir fjallinu fríða eigi eftir að hverfa eða fjúka, eins og áður var um tíma, verður þar áfram áningarstaður kyn- slóðanna horfnu og hinstu hvílur þeirra, sem áður um aldaraðir byggðu sveitina í sorgum og fögnuði, sigrum og vonbrigðum. Ingunnarstaðir eru raunar landnámsjörð og nefnd í forn- um sögum höfðingja. En nú um aldabil hefur 'hún verið talin meðal hinna minnstu í sveitinni, en samt notalegt býli, byggð hinum kyrrlátu í landinu, sem unna gróanda og gleðjast við hið smáa. Seinast og þó nær hálfa öld hafa búið þar hjónin Magn- ús Einarsson og Áslaug Bjarnadóttir. En á undan þeim og jafnvel samtímis bjó þar Einar Jósefsson, faðir Magnúsar, með síðari konu sinni Jóna- sínu Jónasdóttir, móðursystur núverandi forsetafrúar ís- lands. Hamar er myndarbýli á miðju Skálmarnesi. Mun það hafa verið ein minnsta jörð í Múlasveit, en s'íðast ræktað og byggt sem höfðingjasetur. Guðný Gestsdóttir og Andrés Gislason bjuggu þar síð- ast og einhverjir af sonum þeirra. En þeirra er minnst í Breiðfirðingi 34. árgangs 1975 bl. 75. Deildará tók einnig miklum stakkaskiptum á þessari öld. Síðustu ábúendur þar, voru Jón G. Jónsson og Hall- dóra Magnúsdóttir. Hún andaðist í blóma lífs, en hann hélt búi áfram með ráðskonum, lengst Ásthildi Briem, sem bar síðast anda söngs og leiklistar í sveitina. Jón á Deildará er einn þeirra, sem helst ekki getur kvatt Múlasveit og hefur jáfnvel dvalið þar aleinn og gerst veiðimaður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.