Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 33

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Blaðsíða 33
 33júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið Vigdís sagði: „Ég var í svolitlu veseni með að fá hana til að taka nógu mikið uppí sig, ég kom ekki nógu miklu af brjóstinu uppí hana. Svo kom stálminn á þessum tíma og það var ekki til að bæta það og svo fór að blæða.“ Að finna til við brjóstgjöf Mæðurnar sögðu frá verkjum í geirvörtum við brjóstagjöf. Oftast voru verkirnir verstir í byrjun hverrar gjafar. Sumar lýstu verkjum sem voru til staðar alla gjöfina. Átta mæður lýstu verulegum verkjum og mátu styrkleika verkjanna með tölunni 7 eða meira á VAS skala. Guðrún sagði: „Þetta var svo sárt, bæði í brjóstunum þegar ég fann flæðið og svo sár verkur í geirvörtunum, ég bara grenjaði og hef aldrei verið neinn aumingi, alltaf getað harkað af mér, en þetta var bara mjög vont og lagaðist ekkert.“ Birna sagði: „Það dró mig niður, alveg endalaust, þessi endalausi sársauki.“ Að líða illa andlega við brjóstagjöf Mæðurnar lýstu andlegri vanlíðan samfara brjóstagjöfinni sem kom fram á ýmsan hátt. Erla sagði: „Maður bara grét þegar hún þér aðstoðin gagnast þér? Hvað gerðir þú til að græða geirvörturnar? Hve lengi varstu með barnið á brjósti? Ertu sátt við brjósta- gjafareynslu þína? Viðtölin voru hljóðrituð og skráð orðrétt niður og greind í þemu. Við þemagreiningu voru viðtölin lesin yfir aftur og aftur í anda fyrirbærafræðinnar í þeirri von að komast að kjarna og lýsa upp- lifun kvennanna á verkjum í geirvörtum við brjóstagjöf, meðferðum og stuðningi heil- brigðisstarfsmanna við þær. NIÐURSTÖÐUR Mæðurnar upplifðu allar verki í geirvörtum við brjóstagjöf. Þær lýstu eigin reynslu af verkjum og áhrifum þeirra á líðan sína. Hér á eftir er þemagreiningin kynnt, 10 þemu með tilvitnunum í lýsingu mæðranna á eigin reynslu. Erfiðleikar við að leggja barn rétt á brjóst Mæðurnar áttu í erfiðleikum með að leggja börnin rétt á brjóst og algengast var að þær ættu í erfiðleikum með að láta börnin taka geirvörtuna nógu langt upp í munninn. Guðrún sagði: „Þau gerðu nákvæmlega sömu vitleysuna systkinin, héldu sig bara fremst á geirvörtunum.“ barns og ein við fimm mánaða aldur barns vegna þrálátra verkja við brjóstagjöf. Hinar sex voru enn með börnin á brjósti þegar við- tölin voru tekin en þá voru börnin á aldr- inum fjögura og hálfs til níu mánaða. Gagnaöflun, greining og túlkun gagna Tekin voru hálfstöðluð viðtöl við konurnar á heimilum þeirra. Stuðst var við viðtalsramma í viðtölunum og einnig var VAS skali notaður til að meta styrkleika verkja sem konurnar fundu fyrir. VAS skali er verkjaskali frá 0 til 10, þar sem 0 er enginn verkur og 10 er versti verkur sem hægt er að hugsa sér. Við- tölin tóku um 30 til 45 mínútur og voru öll tekin af fyrsta höfundi. Viðtalsspurningarnar voru m.a. eftirfarandi: Getur þú sagt mér hvernig brjóstagjöfin hefur gengið? Getur þú sagt mér hvernig þér leið þegar þú lagðir barnið á brjóst í fyrsta skipti? Hvernig gekk að láta barnið taka geirvörtuna rétt uppí sig? Fékkst þú verki í geirvörtur við brjósta- gjöf? Hvar myndir þú staðsetja verkina á skalanum 0 til 10 ? Hvaða áhrif höfðu verkirnir á þína líðan? Fékkstu sár á geir- vörturnar? Hvað gerðir þú til að draga úr verkjum við brjóstagjöf? Til hverra leitaðir þú eftir aðstoð við brjóstagjöf? Hvernig fannst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.