Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Síða 61

Ljósmæðrablaðið - 01.07.2011, Síða 61
 61júlí 2011 • Ljósmæðrablaðið Eftir tveggja ára starf á Suðureyri, var ég eitt ár á Flateyri. Þar var líka sjúkraskýli og þurfti ljósmóðirin að vera þar bæði ljós- móðir, hjúkrunarfræðingur, sjúkranuddari og húsmóðir með stóru Hái, því fyrir utan fæðandi konur var þetta hjúkrunarheimili, að vísu fyrir fáa sjúklinga. Þessi fyrstu ár mín fyrir vestan og reynsla sú sem ég öðlaðist þar kom sér vel í nýju starfi mínu á Sjúkrahúsi Akraness, en þar hóf ég störf árið 1965. mér mistakast. Ekki er að orðlengja það en aðgerðin tókst vel. Um það bil þremur vikum seinna heyrðum við í bóndanum, var hann þá farinn að mjólka kúna og allt gekk vel. Eftir að þessu var lokið, og eftir að hafa þegið góðar veitingar á bænum, var lagt af stað heim á leið. Við urðum að hafa hraðann á ef það ætti að fara fyrir fjallið, meðfram sjónum, og lá leiðin um stórgrýttar fjörur undir snarbrattri fjallshlíðinni. Á einum stað varð að sæta sjávarföllum eða klöngrast eftir mjóum troðningi hátt uppi í hlíð, þar sem hengiflug er sums staðar niður í svarr- andi sjóinn fyrir neðan. En þetta hafðist sem betur fer, og áfram að staðnum þar sem við skildum bátinn eftir. Gekk allt vel með bátnum, og náðum við heilu og höldnu að Suðureyri. Milli þeirra urðu ýfingar. Lauk þeim með því að þeir háðu einvígi uppi á fjallinu Gelti, á þessu slétta svæði, sem síðan er nefnt Leik- mannavöllur. Ekki máttum við vera að því að njóta útsýnisins lengi af fjallinu, og héldum við því sem leið liggur niður Stekkjargilið og áleiðis út í Keflavík. Þar er Galtarviti sem upphaf- lega var byggður árið 1920, en hann hafði nýlega verið endurbyggður árið 1959. Vita- vörður og bóndi var á þessum árum Óskar Aðalsteinn, rithöfundur. Við komum á staðinn, þar sem vesalings kýrin stóð titrandi á beinunum. Speninn hafði rifnað um einn sentímetra frá júgrinu og rétt hékk á einni taug og mjólkurgang- arnir allir í sundur, og mjólkin lak þar út. Þetta var eina kýrin á bænum, svo ekki mátti María Jóna Hreinsdóttir, ljósmóðir á göngudeild mæðraverndar og fósturgreiningar á Landspítala, var meðal þeirra sem forseti Íslands veitti heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag 2011. Hún hefur starfað á Landspítalanum í 30 ár og hlaut riddarakross fyrir brautryðjendastörf í þágu fósturgreiningar og ljósmóðurfræða. María hefur verið burðarás í uppbyggingu ómskoðunarþjónustu fyrir þungaðar konur á landinu í nærfellt þrjá áratugi með miklu framlagi til skipulags og framkvæmda í tengslum við þennan mikilvæga þátt barneignaþjónustunnar og þá ekki aðeins á Landspítalanum heldur einnig á landsvísu. Óskum við Maríu til hamingju með þennan heiður sem það er að fá hina íslensku fálkaorðu. Ljósmóðir fær fálkaorðuna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ljósmæðrablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.