Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Blaðsíða 50
H e i m i r Pá l s s o n 50 TMM 2013 · 2 Skovdyr, Smådyr, Rådyr“ eða Luxor, Dendeia, Sakkara, – etc. Bótin er að hátturinn er laus og honum má á ýmsan hátt snúa, og nákvæma þýðing er ekki um að tala. – Jæja, við sjáum nú til – ég hef ekki annað að gera, sinfellingurinn, en að reyna, og gefist ég upp, fer það okkar á milli. (Sama heimild, sama stað). Reyndar er gaman að velta fyrir sér hvort lýsing Matthíasar og rímlistar- manér Ibsens hitti ekki hann sjálfan fyrir. Því rímlist Matthíasar leiddi hann stundum í ógöngur, jafnvel í „Lofsöngnum“ sem gerður var að þjóðsöng. Þýðinguna sendir Matthías með bréfi 7. október 1914 og lætur fylgja í bréfinu þessa umsögn: Og þá sendi ég þér Ballónubréf Ibsens. Þýðingin er tilraun, því bréfið er óþýðanlegt á vort mál. Þó má seinni og langbezti kaflinn vera, því þar er Ibsen alskapaður. En ferðasaga Ibsens er hálfvegis rugl, sem honum hefur orðið torvelt að komast frá, og má það lesa milli línanna. (hann hefði aðallega átt að láta duga söguna um herferðina, því hún er skást sögð.) En lestur Ibsens yfir Prússum og militarismanum er monumental. (Sama rit bls. 52). Þótt tilefni kvæðisins hafi verið annað er naumast nokkur vafi á að fyrri heimsstyrjöldin er þeim vinunum, Guðmundi og Matthíasi, ofarlega í huga, og það eru þessar línur sem Matthíasi þykja monumentalar: Vopnasigur sáttum eyðir, sverðið Prússa slær og deyðir. Aldrei sprettur andans lyfting upp úr reiknings brotaskipting. Enginn listaróður fæðist; ef, þá frelsisloginn glæðist vakna fegurð, von og þrá, öllu er breytt í hundvís hylki harðstjórans í hverju fylki, eins og Moltke úr orra-óði arnsúg skáldsins kæfði í blóði. (Ljóðmæli II 1958:447). Á frumtungunni hljóðar þetta svo: Just i sejren bor forliset Preussens sværd blir Preusser-riset. Aldrig svulmer der en løftning af et regnestykkes drøftning. Intet dåds-digt blir at tolke fra den stund af, da en folke- rejsning, skønheds-fyldt og fri, blev et stabs-maskineri, spækket ud med kløgtens dolke, fra den stund da herr von Moltke myrded kampens poesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.