Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 87
Á h r i f E S B -a ð i l d a r á í s l e n s k h e i m i l i TMM 2013 · 2 87 Landbúnaðarmál.5 ESB hefur haft sameiginlega landbúnaðarstefnu í meira en hálfa öld. Ástæðan er einföld – að hindra að matarskortur, eins og gerðist á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, endurtaki sig. Tæplega helmingur allra útgjalda ESB fer í landbúnaðarstyrki. Þótt ESB eyði miklu í landbúnaðinn, þá mun ESB-aðild Íslands samt valda umtalsverðum sparnaði á Íslandi vegna þess að Ísland eyðir meiru á hvern íbúa í sinn landbúnað. ESB-aðild mun því minnka „sóunina“ (e. deadweight loss to the economy). Sóun í land- búnaði kemur til þegar sumar framleiðslugreinar eru styrktar með fé skatt- borgara og neytenda á kostnað annarrar framleiðslu. Öllum ber saman um að það á sér stað sóun í landbúnaðarkerfunum, bæði á Íslandi og í ESB, en mönnum ber ekki saman um hve mikil sóunin er. Margar kannanir benda til að sóunin sé milli 1–2% af þjóðarframleiðslu. Engu að síður er ákveðin offramleiðsla á matvælum nauðsynleg ef upp á koma óvænt atvik og það má líta á kostnaðinn við landbúnaðarstyrki sem eins konar tryggingarkostnað – tryggingariðgjöld eru peningar í ruslið nema þegar neyðin kemur – þá þakka allir fyrir að hafa haft vaðið fyrir neðan sig. Ýmsir hafa einnig bent á mikil- vægi innlendrar framleiðslu vegna matvælaöryggis. En hafa verður í huga að íslensk matvælaframleiðsla og dreifing er undir öllum kringumstæðum háð innflutningi á olíu, traktorum, vörubílum, áburði, fóðri og öðrum nauðsynjum. Í nútímaþjóðfélagi verður því ekki hjá innflutningi komist. Í raun er ekki mikill munur á landbúnaðarstefnu ESB og Íslands. Mark- miðin hjá báðum eru að: 1. auka framleiðni og hagkvæmni í framleiðslu, 2. sjá til að framboð og eftirspurn sé í eðlilegu hlutfalli og markaður starfi eðlilega, 3. sjá til þess að bændur hafi sitt lifibrauð, 4. sjá til þess að matur sé á hæfilegu verði. Þetta síðasta atriði er mun veigaminna hjá Íslendingum en ESB, enda matavælaverð á Íslandi yfir meðaltali ESB. Meira um það hér á eftir. Ef Ísland gengur í ESB mun Ísland gerast aðili að sameiginlegri landbúnaðar- stefnu ESB, sennilega með nokkurra ára aðlögunartíma að nýju styrkjakerfi. Styrkir til landbúnaðar (e. Producer Support Estimate) innan ESB nema tæplega 1/4 af framleiðslukostnaði, en á Íslandi tæplega helmingi af fram- leiðslukostnaði.6 Styrkirnir, bæði í ESB og á Íslandi, eru í formi beinna greiðslna hins opinbera til framleiðenda, svo og tollverndar til að halda uppi háu verði á innanlandsmarkaði miðað við verðlag á heimsmarkaði. Íslensku bændasamtökin eru mótfallin ESB-aðild vegna þess að opinberir styrkir til framleiðenda eru heldur lægri hjá ESB en á Íslandi. Hér er þó mjög brýnt hagsmunamál neytenda á ferðinni – að ná matarverði niður. Skoðum það nú nánar. Sparnaður í íslenskum landbúnaði við aðild landsins að ESB verður tví-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.