Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2013, Síða 125
H e i t i p o t t u r i n n TMM 2013 · 2 125 nálægð gesta. Þeir sitja mjög nálægt hver öðrum, en snerting er forboðin og það er eðlilegt að láta líða úr sér ótruflaður í allra ásýnd.33 Á örfáum áratugum varð heiti potturinn vinsælasti samkomustaður landsins. Skýringin er varla sú ein að þægilegt sé að láta líða úr sér í heitu vatni útivið. Tilkoma pottsins sem félagslegrar stofnunar á sér margar skýringar en nefna má nokkrar. Í fyrsta lagi mikilvægi sundsins í uppeldi; í öðru lagi almenn notkun heita vatnsins til að losa landsmenn undan örbirgð, tákngildi þess sem frelsunarafls og loks má nefna skort á samverustöðum á opinberum vettvangi. Í öllum samfélögum eru staðir þar sem fólk venur komur sínar. Heiti potturinn hefur orðið táknmynd fyrir lífshætti nútímans hérlendis eins og Parísarkaffihúsið, enski pöbbinn, kirkjutorg Miðjarðar- hafslandanna og finnska sánan.34 Pottmenningin er þó líklega einna líkust því sem þekkist í baðhúsunum í Búdapest en þar eru fjölmörg jarðhitaböð þar sem fólk hittist reglulega.35 Hugtak Giddens, „structuration“, er gagnlegt þegar skýra á tilurð og vin- sældir pottanna.36 Að dómi Giddens verður að leggja hegðun og formgerð til jafns, gerð er alltaf skilyrt af aðstæðum og hefðum. Að vissu marki vantaði opinberan vettvang í Reykjavík eins og félagheimili á smærri stöðum gegna í nærsamfélaginu. Þannig verður potturinn nærtækur opinber vettvangur án þess að nokkuð sé fyrir því haft. Pottferðir árið um kring verða vissulega nokkuð sérkenni- legar utan frá séð; að stríplast um útivið í nístingskulda og niðamyrkri. Heiti potturinn hefur flesta þá eiginleika sem fjölsóttur vettvangur þarf. Heimildir 1 Kepinska, Beata 2005. Geothermal energy in human history, culture, and practices – selected highlights. International Energy Agency (IEA). 2 Huijbens, Edward H. & Örn D. Jónsson 2006: Félagsvist heita vatnsins. Reykjavík: Þjóðar- spegillinn. 3 Fjölmargir þeirra hella þar sem finna má steinristur fornra samfélaga eru staðsettir nærri heita- vatnsuppsprettum eins og í frönsku Pýreneafjöllum og Kantrabíu á Spáni. Óþarft er að fjölyrða um þá spurningu hvort heiti potturinn sé séríslenskt fyrirbæri. Smith, Virginia 2007. Clean: A History of Personal Hygiene. Oxford: Oxford University Press. bls. 41. 4 Sundíþróttin. Æskan, 1935, bls. 66. 5 Nachtegall 1836, 17–3. Sjá Sveinn Þórðarson 1998. Auður úr iðrum jarðar. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. 6 Ung stúlka lést í Bláa lóninu. Morgunblaðið 6. maí 1997. 7 Guðjón Friðriksson. Saga Reykjavíkur bærinn vaknar – fyrri hluti. Iðunn 1991. 8 Lúðvík Kristjánsson 1952. Úr bæ í borg: nokkrar endurminningar Knud Zimsens fyrrverandi borgarstjóra um þróun Reykjavíkur. Reykjavík: Helgafell. 9 Sveitafélögum var leyft að gera að skyldunámi árið 1927. http://timarit.is/files/11867039.txt sótt 14. desember 2012. 10 Lífsorka (vitalismi) er hugtak sem almennt er eignað Henri Bergson og fól í sér þá skoðun að í manninum búi óefniskennd orka. Þessi hugmynd var almennt viðtekin á þessum tíma; heil- brigð sál í hraustum líkama. 11 Nánast allir héraðsskólar bera nöfn sem tengjast laugum og reyk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.