Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 13 S K E S S U H O R N 2 01 2 Eyrarrósin verður veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið viður- kenningarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Tíu verkefni verða valin á Eyrarrósarlistann og þrjú þeirra hljóta tilnefningu til Eyrarrósarinnar ásamt peningaverðlaunum og flugmiðum frá Flugfélagi Íslands. Handhafi Eyrarrósarinnar hlýtur verðlaun að upphæð 1.650.000 krónur. Frú Dorrit Moussaieff, forsetafrú er verndari Eyrarrósarinnar. Umsóknum skal fylgja Lýsing á verkefninu Tíma- og verkáætlun Upplýsingar um aðstandendur Fjárhagsáætlun Umsóknarfrestur er til miðnættis og verður öllum umsóknum svarað. Þær skulu sendar með tölvupósti til Listahátíðar í Reykjavík á netfangið eyrarros@artfest.is Allar nánari upplýsingar er hægt að fá á skrifstofu Listahátíðar í síma og á vefsvæði Eyrarrósarinnar Eyrarrósin ����Uppskeruhátið hestamannafélags- ins Snæfellings fór fram á föstudags- kvöldið. Veitt voru verðlaun og við- urkenningar fyrir ræktun, félagsstörf og mót á árinu. Allir frá félaginu í barna,- unglinga- og ungmenna- flokki sem höfðu keppt á árinu fengu viðurkenningu. Árlega er Þotuskjöldurinn afhent- ur þeim félagsmanni sem skarað hef- ur fram úr á sviði ræktunar, reið- mennsku eða félagsmála. Skjöldurinn er verðlaun sem Leifur Kr Jóhann- esson fyrrverandi ráðanautur gaf fé- laginu til minningar um hryssu sína Þotu frá Innra-Leiti. Að þessu sinni var það Einar Ólafsson í Söðulsholti sem fékk skjöldinn. Ræktunarbú Snæfellings var Brautarholt og hesta- íþróttamaður Snæfellings Siguroddur Pétursson. Einnig voru veitt verðlaun fyrir efstu hross í hverjum flokki. Fimm vetra hryssa: Blómalund frá Borgarlandi, 8,10, ræktandi Ásta Sigurðardóttir. Sex vetra hryssa: Assa frá Bjarnar- höfn, 7,93, ræktandi Herborg Sig- ríður Sigurðardóttir. Sjö vetra hryssa: Arða frá Brautar- holti, 8,25, ræktandi Snorri Krist- jánsson. Fjögurra vetra hestur: Goði frá Bjarnarhöfn, 8,14, ræktandi Brynj- ar Hildibrandsson. Fimm vetra hestur: Hildingur frá Bergi, 8,39, ræktandi Anna Dóra Markúsdóttir. Sex vetra hestur: Draupnir frá Brautarholti, 8,07, ræktandi Þránd- ur, Björn og Snorri ristjánssynir Sjö vetra hestur: Atlas frá Lýsu- hóli, 8,23, ræktandi Agnar Gestson og Jóhanna Bára Ásgeirsdóttir. iss Uppskeruhátíð Snæfellings Einar Ólafsson með Þotuskjöldinn ásamt formanni Snæfellings, Ásdísi Sigurðardóttur. Veitt viðurkenning fyrir unglingaflokkinn. Brynjar, Anna, Siguroddur og Jóhanna taka við viðurkenningu fyrir efstu stóðahest- ana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.