Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 24

Skessuhorn - 16.12.2015, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201524 Golfklúbburinn Leynir • Garðavöllur • www.leynir.is • leynir@leynir.is • s. 431-2711 Golfklúbburinn Leynir þakkar öllum félagsmönnum, sjálfboðaliðum, starfsmönnum, velunnurum og samstarfs- aðilum fyrir gott samstarf og stuðning á árinu. Sendum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur Stjórn Golfklúbbsins Leynis SK ES SU H O R N 2 01 5 Knattspyrnufélag ÍA óskar Skagamönnum, leikmönnum, foreldrum iðkenda, þjálfurum, samstarfsaðilum og stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið og stuðninginn á árinu sem er að líða. Minnum á flugeldasölu Knattspyrnufélagsins og Kiwanisklúbbsins Þyrils í Bíláshúsinu, Smiðjuvöllum 17. S K E S S U H O R N 2 01 5 Glænýr diskur með öllum lögum kvartettsins góða Gjöf handa unnendum ljúfra laga! Fæst í Pennanum-Eymundsson og 12 Tónum, Reykjavík, og í Samkaupum Búðardal. Upplýsingar í síma 696 9065 og 699 7672. Ingunn Huld Sæv- arsdóttir gaf nýlega út plötuna Fjúk, sína fyrstu breiðskífu með frumsömdum lög- um og textum. Ing- unn Huld á sterka tengingu í Grundar- fjörð en afi hennar og amma búa þar og faðir hennar er þar fæddur og uppalinn. Lagið Hetjudáðir, eitt af ellefu lögum á disknum, fjallar um langömmu Ingunn- ar; Oddfríði Krist- ínu Runólfsdótt- ur sem missti mann sinn Cecil Sigurbjarnarson í sjóslysi í febrúar 1933. „Þá er meiri teng- ing við Grundarfjörðinn því allt myndefni á plötunni var tekið á fal- legum apríldegi í firðinum, m.a. af Kirkjufellsfossi og Kirkjufelli en afi minn, sonur Oddfríðar Kristínar og Cecils, Páll Cecilsson, ólst upp á bænum Búðum við Kirkjufell,“ segir Ingunn Huld. Á breiðskífunni Fjúk eru ellefu frumsamin lög og textar og á henni leikur fjöldi tónlistarfólks undir á ýmis hljóðfæri. Útsetningar lag- anna eru í höndum Ingunnar Huld- ar ásamt skapandi framlagi hljóð- færaleikaranna. Þeir sem leika með henni eru: Ásgeir Ásgeirsson, Birg- ir Bragason, Erik Qvick, Ólafur Schram, Unnur Birna Bassadóttir, Hallgrímur Jónas Jensson og Stef- án Örn Gunnlaugsson. Platan var tekin upp í Stúdíói Geimsteini og Aldingarðinum fyrr á árinu. Fjúk átti upprunalega að innihalda tíu lög á íslensku og þrjú á ensku en í gegnum upptökuferlið duttu ensku lögin út og undir lokin bættist eitt lag við á íslensku. Ingunn Huld gefur plötuna út sjálf en hana má m.a. finna í plötu- búðinni Lucky Records, 12 tón- um, Jötu, Eymundsson, Heim- kaup.is og á tónleikum hjá Ingunni Huld. Heimasíða Ingunnar Huldar er ingunnhuld.com og þar má finna alla lagatextana. mm Sterk grundfirsk tenging í nýjum geisladiski Ingunnar Huldar Þriðja sunnudag í aðventu var hald- inn jólamarkaður í Leifsbúð í Búð- ardal þar sem heimamenn buðu upp á ýmsan varning. Nemendur Auðarskóla sáu um veitingasölu og buðu upp á vöfflur, kakó með rjóma og kaffisopa. Allur ágóði veitinga- sölunnar fór í ferðasjóð unglinga- deildarinnar en stefnt er að skóla- ferðalagi erlendis í byrjun sumars. sm Héldu jóla- markað í Búðardal Jóhanna Lind að selja í Leifsbúð. Ýmsar vörur skiptu þarna um eigendur. Jóhanna Meldal Kristjánsdóttir í kakó- sölunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.