Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Side 26

Skessuhorn - 16.12.2015, Side 26
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201526 24. des., aðfangadag kl. 11.30 Barnastund í Reykholti 24. des., aðfangadag jóla kl. 22.00 Guðsþjónusta í Reykholtskirkju 25. des., jóladag kl. 11.00 Guðsþjónusta í Gilsbakkakirkju 25. des., jóladag kl. 14.00 Guðsþjónusta í Hvammskirkju 25. des., jóladag kl. 16.00 Guðsþjónusta í Stafholtskirkju 26. des., annan dag jóla kl. 14.00 Guðsþjónusta í Norðtungukirkju Sunnudaginn 3. jan., kl. 14.00 Guðsþjónusta í Stafholtskirkju Helgihald um jól í Reykholts- og Stafholtsprestaköllum S K E S S U H O R N 2 01 5 Ljósm. Guðlaugur Óskarsson Söngfjölskyldan úr Borgarnesi mun halda jólatónleika í Borgarnes- kirkju, fjórða árið í röð, mánudags- kvöldið 21. desember kl. 21:00. Að- gangur er ókeypis að vanda og all- ir velkomnir. Húsfyllir hefur ver- ið hingað til en margir telja það orðinn ómissandi þátt í jólaund- irbúningnum að mæta á tónleika fjölskyldunnar. Þetta eru hjónin Theodóra Þorsteinsdóttir og Ol- geir Helgi Ragnarsson ásamt dætr- um sínum; Sigríði Ástu og Hönnu Ágústu. Undirleik annast Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Sérstakur gestur á tónleikunum að þessu sinni verð- ur Þorsteinn Þorsteinsson, bróðir Ingibjargar. Theodóra er skólastjóri Tónlist- arskóla Borgarfjarðar, söngkennari og söngkona. Hún stundaði söng- nám í Söngskólanum í Reykjavík, Vínarborg og á Ítalíu og hefur víða komið fram sem söngkona. Olgeir Helgi stundar söngnám við Tón- listarskóla Borgarfjarðar. Systurn- ar eru báðar í söngnámi hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur við Söng- skólann í Reykjavík og eru orðnar eftirsóttar söngkonur. Fjölskyldan hefur tekið virkan þátt í menningar- og sönglífi í hér- aðinu og tók m.a. öll þátt í óper- unni Sígaunabaróninn sem sýnd var í Gamla mjólkursamlaginu við góð- ar undirtektir. Ingibjörg er uppal- in á Hvanneyri og Borgfirðing- um og er Borgfirðingum að góðu kunn. Hún var á árum áður píanó- kennari við Tónlistarskóla Borgar- fjarðar ásamt því að vera kórstjóri og meðleikari í héraðinu. Hún býr nú í Hafnarfirði. mm Fjórðu jólatónleikar fjölskyldunnar í Borgarnesi Syngjandi fjölskyldan á góðri stund ásamt Ingibjörgu sem leikur undir á tónleik- unum. Undirritaður hefur verið samn- ingur á milli Ungmennasambands Borgarfjarðar (UMSB), Ung- mennafélags Íslands og Borgar- byggðar um framkvæmd 19. Ung- lingalandsmóts UMFÍ sem fram fer um verslunarmannahelgina 2016. Unglingalandsmót hefur einu sinni áður verið haldið í Borgarnesi en það var árið 2010. „Mótin hafa vax- ið og sannað gildi sitt sem glæsileg- ar fjölskyldu- og íþróttahátíðir þar sem saman koma þúsundir barna og unglinga ásamt fjölskyldum sín- um og taka þátt í fjölbreyttri dag- skrá. Unglingalandsmót UMFÍ er vímuefnalaus fjölskylduhátíð þar sem börn og unglingar á aldrin- um 11 – 18 ára reyna með sér í fjöl- mörgum íþróttagreinum en sam- hliða er boðið upp á fjölbreytta af- þreyingu, leiki og skemmtun fyrir alla fjölskylduna,“ segir í tilkynn- ingu frá UMFÍ. mm Unglingalandsmót í Borgarnesi næsta sumar Frá undirritun samningsins, f.v.: Hrönn Jónsdóttir ritari UMFÍ, Ásgeir Ásgeirsson varasambandsstjóri UMSB og Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri Borgar- byggðar. CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA CLARVISTA STURTUGLER FYRIR VANDLÁTA Reykjavík I Akranes I Ísafjörður I Blönduós I Sauðárkrókur I Siglufjörður I Dalvík Akureyri I Húsavík I Egilsstaðir I Reyðarfjörður I Selfoss I Reykjanesbær K i rk jub raut 12 I 300 Akranes I s ím i 440 7900 I www.pac ta . i s Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og þökkum samstarfið á árinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.