Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Side 38

Skessuhorn - 16.12.2015, Side 38
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 201538 Staða skólastjóra við Auðarskóla í Búðardal er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi sem er tilbúinn til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af metnaði og dugnaði með virðingu og ánægju að leiðarljósi. Upplýsingar veita: Sveinn Pálsson, s. 430 4700 sveitarstjori@dalir.is Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Leifur Geir Hafsteinsson leifurgeir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Markmið og verkefni • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri skólans • Fagleg forysta skólastofnunarinnar • Stuðla að framþróun skólastarfsins • Ráðningar og mannauðsstjórnun Menntun, færni og eiginleikar • Kennaramenntun á grunnskóla- og/eða leikskólastigi er skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og uppeldis- og kennslufræða æskileg • Reynsla af kennslu og vinnu með börnum og unglingum skilyrði • Reynsla og þekking á rekstri tónlistarskóla æskileg • Reynsla af stjórnun og rekstri • Frumkvæði, metnaður, samskiptahæfni og leiðtogahæfileikar Skólastjóri Auðarskóli í Búðardal er samrekinn skóli með fjórar deildir; leikskóla, grunnskóla, tónlistarskóla og mötuneyti. Einkunnarorð Auðarskóla eru: Ábyrgð – Ánægja – Árangur. Í Búðardal er metnaðarfullt framsækið skólastarf þar sem lögð er áhersla á vellíðan nemenda, öruggt umhverfi og góðar aðstæður til náms. Nánari upplýsingar um Auðarskóla er að finna á vefsíðunni www.audarskoli.is Að venju geta lesendur nú spreytt sig á að leysa jólamyndagátu Skessuhorns og tek- ið þátt í skemmtilegum leik. Réttar lausnir berist Skessuhorni, merkt; Skessuhorn, „Myndagáta,“ Kirkjubraut 56, 300 Akranesi. Nauðsynlegt er að póstleggja lausnarsetn- inguna í síðasta lagi fimmtudaginn 7. janúar nk. Dregið verður úr réttum lausnum og hlýtur sá heppni bókina Stríðsárin 1938-1945 eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Tilkynnt verður um vinningshafa í öðru tölublaði nýs árs. mm Jólamyndagáta Skessuhorns 2015
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.