Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Page 59

Skessuhorn - 16.12.2015, Page 59
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 59 Verðandi búfræðingar sem útskrif- ast á næsta ári frá Landbúnaðarhá- skóla Íslands hafa sett á markað spennandi spil fyrir alla sem áhuga hafa á landinu og búskap. Marka- spil er samstæðuspil sem nemend- ur í búfræði hafa spilað fyrir próf í eyrnamerkingum síðustu árin. Nú eru þessir metnaðarfullu nemend- ur búnir að koma spilinu í fram- leiðslu og dreifingu til fjáröflunar fyrir útskriftarferð sína. „Þetta er jólagjöfin í ár á öllum sveitaheim- ilum,“ segir í tilkynningu. Að baki spilinu stendur 25 manna bekkur á sínu lokaári í bú- fræði sem flesti stefna á búskap. Hönnuður spilanna er Anna Krist- ín Guðmundsdóttir, nemandi í umhverfisskipulagi við Landbún- aðarháskólann. Spilið mun kosta 2000 krónur með sendingarkostn- aði og rennur andvirði sölunnar óskipt í ferðasjóð. Stefnt er á út- skriftarferð til Belgíu, Lúxemborg- ar og Frakklands næsta sumar til að fræðast um verklag annarra þjóða í landbúnaði. Þúsund eintök voru framleidd af þessari fyrstu útgáfu af Markaspilinu. Spilastokkurinn inniheldur 82 spil, eða 41 samstæðu af eyrnamerkingum og markaheit- um og er hægt að spila Markaspilið sem dæmi sem veiðimann eða sam- stæðuspil. Á framhlið stokksins er falleg mynd af lambi og á bakhlið eru þau fyrirtæki sem styrktu fram- leiðslu spilsins og gerðu þessa hug- mynd væntanlegra útskriftarnem- enda að veruleika. Til þess að kaupa þetta skemmti- lega samstæðuspil þarf að senda pöntun á markaspilid@gmail.com þar sem fylgja þurfa með upplýs- ingar um nafn, fjölda spila sem keypt eru, heimilisfang, símanúm- er og netfang. Spilin verða póst- lögð í þessari viku og munu verða komin heim til kaupenda tíman- lega fyrir jólapakkann. mm Væntanlegir búfræðingar gefa út Markaspil Stykkishólmsbær sendir Vestlendingum bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þakklæti fyrir árið sem er að líða Bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum vináttu, góð kynni og farsælt samstarf á árinu sem er að líða. Einar Kristinn Guðfinnsson Haraldur Benediktsson S K E S S U H O R N 2 01 4 Sjálfstæðisflokkurinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.