Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Síða 91

Skessuhorn - 16.12.2015, Síða 91
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 91 Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðtökurnar í upphafi starfsemi okkar. FISKMARKAÐUR SNÆFELLSBÆJAR EurostileT Bold EurostileSCT RegularFiskmarkaður Snæfellsbæjar SK ES SU H O R N 2 01 5 Þótt árin séu orðinn 84 þá slær Skúli Óskarsson ekkert af og hefur nú í 17 ár róið og stokkað upp lín- una með syni sínum Óskari. Þeir feðgar róa saman á bátnum Þernu SH frá Rifi á beitningartrekt einir báta í Snæfellsbæ. Þeir stokka svo línuna upp þegar ekki er verið að róa. „Ég var áður fyrr bóndi en hætti því starfi vegna aldur þá 67 ára, en Óskar forðaði mér frá því að fara á elliheimili og byrjað ég því ung- ur að stunda sjómennsku. Ég var aðeins 67 ára þegar ég fór á sjó- inn,“ segir Skúli og brosir. „Óskar sér um að leggja línuna úti á dekki en ég fæ að stýra bátnum og Ósk- ar segir mér bara í hvaða átt ég á að stýra. En ég reyni nú að draga línuna eins og ég get og hef bara gaman að þessu sjómannslífi þótt þetta geti verið strembið í vond- um veðrum. Það verður bara að hafa það. Það verður jú að draga línuna þótt það blási aðeins,“ seg- ir Skúli kankvís og bætir því við að þeir Óskar séu nú ekkert að stressa sig að róa í slæmum veðrum. Að- spurður hversu lengi hann ætli að stunda sjómennskun áfram svarar Skúli: „Þangað til ég verð gamall,“ segir hann og skellihlær. af Samrýndir feðgar á sjó Skúli nýtur sín vel á sjónum. Skúli landar afla dagsins. Góð samvinna einkennir þá feðga. Línan stokkuð upp í landi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.