Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Qupperneq 95

Skessuhorn - 16.12.2015, Qupperneq 95
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 95 Sendum Vestlendingum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár SK ES SU H O R N 2 01 4 Stjórn og starfsfólk Búnaðarsamtaka Vesturlands sendir bændum og búaliði á starfssvæði Búnarsamtakanna hugheilar jólakveðjur með ósk um farsælt komandi ár. Þökkum samstarf á árinu sem er að líða. Þökkum fyrir mikið, ánægjulegt og fórnfúst starf og færum velunnurum okkar þakkir fyrir ómetanlegan stuðning. Íþróttabandalag Akraness - www.ia.is Íþróttabandalag Akraness óskar öllum sjálfboðaliðum, starfsmönnum og velunnurum íþróttahreyngarinnar: Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Kæru nemendur, foreldrar og starfsfólk Grunnskóla Borgarfjarðar Sendum ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða Skólastjórnendur GRUNNSKÓLI BORGARFJARÐAR HVANNEYRI KLEPPJÁRNSREYKJUM VARMALANDI SK ES SU H O R N 2 01 5 Út er kominn hljómdiskur með lagasafni kvartettsins Leikbræðra. Við útgáfu þessa hljómdisks er þess minnst að 70 ár eru liðin frá því að kvartettinn Leikbræður var stofn- aður. Það var í söngferð Breið- firðingakórsins um Breiðafjörð á Jónsmessunótt 1945 en allir voru þeir félagar í kórnum. Þrír þeirra voru Dalamenn; þeir Ástvaldur og Torfi Magnússynir frá Fremri Brekku í Saurbæ og Friðjón Þórð- arson frá Breiðabólsstað á Fells- strönd en Gunnar Einarsson var Reykvíkingur, yngstur þeirra fjög- urra. Þeir hófu snemma að koma fram á skemmtunum, einkum á samkomum Breiðfirðingafélagsins í Reykjavík svo og að syngja í út- varpi. Hróður þeirra barst út um land og héldu þeir margar sjálf- stæðar söngskemmtanir við mikl- ar vinsældir, flestar árið 1952 en þremur árum síðar var komið að leiðarlokum er Friðjón tók við sýslumannsembætti í Dölum. Á meðan þeir störfuðu komu út með þeim sex lög á hljómplöt- um en það var síðar Svavar Gests hljómplötuútgefandi sem sá til þess að söng Leikbræðra var hald- ið á lofti með útgáfu 13 laga á hljómplötu 1977. Á þessum nýja diski er að finna öll þau lög auk þess sem fengin eru lög úr safni Ríkisútvarpsins, hljóðritanir sem ekki hafa heyrst áður þannig að alls telur lagasafnið 20 lög. Mörg Leikbræðralögin hafa lifað góðu lífi fram á þennan dag og heyrast oft á öldum ljósvakans. Bjartur og fágaður söngur og ekki síst frábær- ar útsetningar og hljóðfæraleikur þekktustu hljómlistarmanna hér á landi um miðbik síðustu aldar eiga stærstan þátt í því. Það eru afkomendur Leikbræðra sem eiga veg og vanda að þessum glæsilega hljómdiski en Dalverk Búðardalur sf. gefur út. mm/fréttatilk. Öll lög Leikbræðra á einum hljómdiski Krakkarnir í Grunnskóla Grundar- fjarðar hafa verið að iðka fimleika í vetur undir dyggri leiðsögn Höllu Karenar Gunnarsdóttur íþrótta- kennara við skólann. Miðvikudag- inn 9. desember var svo komið að því að bjóða foreldrum og öðrum gestum að njóta afrakstursins með veglegri fimleikasýningu. Vel var mætt í íþróttahúsið og krakkarn- ir sýndu hvað þau höfðu lært og var af nógu að taka en fréttaritari Skessuhorns átti í tómum vand- ræðum að fylgja eftir öllum þess- um hoppum og heljarstökkum sem þarna fóru fram. Í lokin var svo hópdans þar sem ljósin voru slökkt og krakkarnir voru með vasaljós og ljósstauta við dansinn og kom það mjög vel út. Það fór ekki framhjá nokkrum manni þarna inni hversu mikið börnin hafa lagt sig fram í vetur. tfk Fimleikasýning í Grundarfirði Svandís Bára Steingrímsdóttir í Borgarnesi fékk rós vikunnar í Vetr- ar-Kærleiknum sem Blómasetrið Kaffi kyrrð stendur fyrir. Rósina fékk hún fyrir hvað hún er, eins og segir í tilnefningunni „óþrjótandi að sinna eldri borgurum bæjarins bæði á meðan hún var í heimilis- hjálp og eftir að hún hætti að vinna. Hún er gjafmild, góð og traust vin- kona, umhyggjusöm og sýnir góð- vild í orði og verki.“ mm Svandís Bára er rósahafi vikunnar í Vetrarkærleik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.