Skessuhorn


Skessuhorn - 16.12.2015, Page 107

Skessuhorn - 16.12.2015, Page 107
MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 2015 107 Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is eBOX er ný, þægileg og einföld lausn til að flytja minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Á ebox.is er reiknivél sem segir þér á augabragði hver flutningskostnaðurinn er. Traust og áreiðanlegt leiðakerfi Eimskips á Norður-Atlantshafi tryggir að sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt. auðveldar smásendingar Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR ������� ��������� � e���.�� F ÍT O N / S ÍA Árleg kaffistofukeppni kennara í Grundaskóla á Akranesi var hald- in síðastliðinn föstudag. Keppnin nýtur vaxandi vinsælda innan skól- ans með hverju ári sem líður og var nú haldin í áttunda sinn. Keppt er um hverjir eiga best skreyttu deild- arkaffistofuna í skólanum og tók hvert stig fyrir ákveðið þema og skreytti sína deild. Líkt og undan- farin ár voru skreytingarnar hver annarri skemmtilegri og mikið fjör í skólanum. Óháð dómnefnd var fengin til að velja sigurvegarana og í ár var hún skipuð þeim Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra, Sædísi Alexíu Sigurmundsdóttur, Svein- borgu Kristjánsdóttur og Svölu Hreinsdóttur. Líkt og hefð er fyrir lagði starfs- fólk skólans mikinn metnað í skreyt- ingarnar. Yngsta stigið var hlýlega skreytt eftir bókajólaþema og mátti þar sjá ýmislegt skraut úr bók- um og nýjustu list, svo sem mann í kassa. Hann var þó ekki nakinn og var kassinn merktur með #dori- ibokakassanum. Börn og starfsfólk yngsta stigsins voru klædd í náttföt og lásu bækur undir teppi. Á mið- stiginu var búið að setja upp Jóla- sögu (Christmas Carol) og mátti þar rekast á anda jólanna og Skrögg og voru bæði börn og starfsfólk í flottum búningum í takt við þem- að. Unglingadeildin var skreytt sem tilraunastofa Gru úr teiknimynd- inni Aulinn ég. Þar mátti rekast á fjölda gulra hjálparsveina, rjúkandi tilraunaglös og jólasvein á bekk en hinn illi Gru hafði rænt honum til að gera á honum tilraunir. Þá höfðu list- og verkgreinar ásamt stjórn- unarálmunni skreytt neðstu hæð skólans fagurlega með kertaljósu og hvítu. Þemað var Heilög Lúsía og hennar fylgdarlið. Úrslit í keppninni verða svo til- kynnt rétt fyrir jólafrí, á kaffistofu starfsmanna föstudaginn 18. des- ember, eftir að litlu jólunum líkur. grþ Vel skreyttar kaffistofur í Grundaskóla Miðstigið var skreytt eins og atriði úr Jólasögu, eða Christmas Carol. Vísindamaðurinn Gru ásamt tveimur hjálparsveinum (Minions). Heilög Lúsía og hennar fylgdarlið á neðstu hæðinni. Flott kalkúnakaka á uppdekkuðu borði á miðstigi, gerð af mæðg- unum Petrúnu Sveinsdóttur og Hjördísi Dögg Grímarsdóttur. Hver arða var æt. Nemendur á yngsta stigi mættu í náttfötum með bækur í tilefni dagsins. Á yngsta stigi var maður í kassa, þó enginn Almar. Á unglingastiginu mátti finna tilraunastofu hins illa Gru úr kvikmyndinni Aulinn ég. Bókajól var þemað á yngsta stigi og var búið að gera forláta bóka- jólatré. Á miðstigi mátti meðal annars finna Skrögg og anda liðinna jóla.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.