Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 65
1. ÐRÚÐKAUP — AFMÆLI — HANASTÉL
Víð bjóðum tíl dæmís: Freyðivín ca. þrír um flöskuna, verð pr.
mann ca. 225* * kr. (óáfengt kr. 195 kr.), pínnamatur, tvær
tegundir af paté, sufflébollur með tveimur tegundum af
ostamauki og beikonvafðar kokteilpylsur á kr. 595.- pr. mann.
Eínnig kaffi, pönnukðkur, tertur, brauðtertur og heitur réttur fyrír
kr. 560.-. Kaffí, pönnukökur og heitur réttur kr. 495.-
2. FERMINGAR — PRÓFLOK — MATARVEISLUR
Hádegís- eða kvöldverður fyrír smærri eða stærri hópa alla daga
nema föstudags- og laugardagskvöld, þá eínungís kl. 18, tíl
dæmís fyrír óperu- eða leíkhússýníngu.
TILLAGA UM MATSEÐIL:
Sherrybætt sveppasúpa eða sílungapaté með estragonsósu.
Svínahryggur fylltur með kryddjurtum.
Avaxtamús.
Allt þetta fyrir aðeíns kr. 1.255.-. Einníg bjóðum við uppá
hlaðborð fyrir kr. 1.195.-. Matseðíll eftír nánara samkomulagi.
Sérstakt verð í hádegí.
Allar nánarí upplýsingar í símum: 14944 og 18833.
Verð gildir frá 15. október 1986.
* Miöað er viÖ verð ÁTVR 15.10.86, áskilinn réttur til breytinga ef veröhækkun verður hjá ÁTVR.
Að halda veíslu fyrír 60 manns á Arnarhólí, fyrir aðeins
29.700.-. Ótrúlegt! Já en dagsatt. Einstaklíngar, klúbbar, félaga-
samtök og fYrírtækí. Stórar veíslur jafnt sem smáar.
Sama hvert tilefníð er, brúðkaup, afmæli, fermingar, próflok, hanastél og matarveislur,
allt frá 10 manns upp í 200 manns.
Vei<slutilbo5
Arnarhóts