Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 73
ENDUR OG HENDUR
Laugavegi 32, er tískuverslun fyrir börn og
unglinga. Mest ber á fatnaði frá ýmsum
frönskum og ítölskum vörumerkjum, eins og til
dæmis PETIT BOY, sem þekktir eru fyrir sérlega
vandaðan sparifatnað, — kjóla, peysur, skyrtur og
jakkaföt, húfur, bindi, slaufur o.fl...
CHICCO, hið viðurkennda ítalska
sérstaklega fyrir smá-
fólkið 0—6 ára, með kjóla,
treyjur og skyrtur, — og síðan
hina sívinsælu barnagalla, úti
sem inni.
CHICCO-vörurnar eru jafnframt
sérlega hagstæðar í verði. Þá má
nefna heimsþekktan tískufatnað
fyrir unglinga frá merkjum eins og
FRENCH CONNECTION og
FIQRUCCI, sem ávallt fylgja
nýjustu straumum
fullorðinstískunnar.
ENDUR OG HENDUR hafa einka-
umboð á íslandi fyrir PETIT BOY,
CHICCO OG FIORUCCI,
— sömuleiðis hið löngu viður-
kennda, ameríska gallabuxnafyrirtæki
OSHKOSH B'GOSH, sem framleitt hefur
nánast sömu tegund smekkbuxna í yfir 100 ár.
Einkunnarorð verslunarinnar eru
Betri föt á börnin, sem felur í sér að um leið og
börnunum er gefið tækifæri til að fylgja því allra
nýjasta úr tískuheiminum, skulu fötin vera
fyrst og fremst fyrir barnið — hentug og þægileg.
ENDUR OG HENDUR þjóna allri
landsbyggðinni og senda því í póst-
kröfu um land allt.
"*N
LAUGAVEGI 32,
SÍMI (91) 27620.