Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 20

Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 20
„Ég hef heyrt að ég hafi flogið þarna inn af því að ég vœri ung og óspjölluð eða hara kjút feis...“ Sjálf sagði hún síðustu vikuna fyrir prófkjör að spá reynds manns í stjóm- málum væri að rætast. Baráttan ætti að ná hámarki síðustu vikuna, síðustu dag- ana. Sem hún og gerði. En hvað hefur þessi kona til bmnns að bera? spurði einhver er leið á kosninga- baráttuna. Er hún ekki bara venjuleg Hvatarkona - forstjórafrú í Fossvogi? Hún er pólitískt sexí, sagði blaðamaður á Helgarpóstinum. Hún er lögfræðingur að mennt og langyngst þeirra kvenna sem taka þátt í þessu prófkjöri, sagði annar. Sjálf hristir Sólveig höfuðið og horfir fram fyrir sig, örlítið vonsvikin. „Ég hef heyrt því fleygt að ég hafi flogið þama inn af því ég.væri ung og óspjölluð. Eða bara kjút feis, eins og einhver sagði. En ég hef ýmislegt fram að færa. Því trúi ég sjálf.“ Hún hallar sér fram í gallabuxum með krosslagða fætur í leðursófa í Foss- voginum. „Ég hef hugsjónir. í alvöm.“ Augun em stór og blá. Augnsvipurinn er sterkur og andlitið frítt. „Ég er Sjálfstæð- ismaður og með hugsjón, hversu lengi sem hún verður að mást af,“ og nú glottir hún. „En þessir spekúlantar innan flokks og utan vilja fá einhverja skýringu á því hvemig ég náði áttunda sætinu. Ýmsir hafa ýjað að tengslunum við Geir Hall- grímsson. Almáttugur! Það mætti vera stór fjölskylda það. Og helmingurinn af bömum Geirs er ekki einu sinni flokks- bundinn. En við grínumst með það að þetta hafi verið þrjú þúsund manna ferm- ingarveislan, fjölskyldan, sem gerði út- slagið.“ Móðir hennar, Guðrún, er stolt af einkadóttur sinni en segir þó: „Þetta er alltof mikið mál með þrjú ung böm að ætla að fara á þing.“ Án stuðnings for- eldra sinna segist hún myndu hafa litlu áorkað. „Það er svolítið mikið mál að vera með þrjá krakka.“ Og það fer ekki fram hjá neinum að það em böm á þessu heimili í Fossvoginum. Pétur Gylfi ellefu ára vill fá ís. Björn Hallgrímur sjö ára suðar líka í mömmu sinni. Og sú yngsta, Sjöfn, skríður upp í kjöltu hennar með grænan farða á andlitinu og naglalakk upp eftir öllum fingmm. „Ég ætla að verða sjúkra- kona þegar ég verð stór,“ tístir hún. „Nú, ekki lögfræðingur?“ spyr mamman. „Nei, sjúkrakona. Og ég ætla að smíða bílinn sjálf og mála hann hvítan með svona rauðum krossum.“ Og móðirin þvær farðann af andliti fimm ára dóttur- innar. „Það var hins vegar tvennt sem ég ætlaði aldrei að verða sem krakki, flug- ffeyja og kennari. Að vísu endaði ég svo með því að kenna verslunarrétt í Versl- unarskólanum og hafði mjög gaman af því. Mér tókst vel upp í kennslunni, hélt áhuga og fannst nemendur áhugasamir. Mér tókst að fá þau til að fylgjast með fréttum og framvindu þjóðmála.“ Þegar hún sjálf horfir til æsku sinnar segir hún. „Ég og bróðir minn Hannes vorum alin upp í metnaði. Það var siður á okkar heimili að á hverjum sunnudegi borðaði fjölskyldan saman þennan klass- íska hrygg eða læri og síðan sátum við saman í nokkra tíma og ræddum þjóð- málin. Við bjuggum í Stórholtinu. Pabbi var vörubflstjóri hjá Þrótti áður en hann fór að starfa hjá borginni. Hann komst ekki til mennta og ég held að hann hafi alltaf iðrast þess og því lagt allt kapp á að við bömin fæmm í langskólanám, en bróðir minn er geðlæknir á Borgarspítal- anum. Ég man að sem krakki var ég send í ísaksskóla, Æfingadeild Kennara- skólans og síðan í Kvennaskólann. Ég er alltaf að átta mig betur á því hvað for- eldrar okkar hafa stutt vel við bakið á okkur. En þau em svona fólk. Þau höfðu byggt sér raðhús í Fossvogi en frestuðu að flytja vegna gamals manns sem bjó á efri hæðinni hjá þeim í Stórholtinu. Þau vildu ekki skilja hann eftir umkomu- lausan, leigðu því húsið í Fossvogi og fluttu ekki þangað fyrr en gamli mað- Leidd upp að altarinu af föður sínum Pétri Hann- essyni, fyrrum formanni Öðins, félags verka- manna í Sjálfstæðisflokki. Nýútskrifaður lögfræðingur fagnar tímamótunum ásamt bekkjarsystrum sínum, Sigríðir Ingvarsdóttur, Birnu Hreiðarsdóttur og Snædísi Gunnlaugsdóttur. 20 HEIMSMYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.