Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 133

Heimsmynd - 01.12.1986, Blaðsíða 133
blúndu- og pífutímabil, fötin voru efnis- mikil og útflúruð svo efniviðurinn var skemmtilegur. Frá þessum teikningum fór ég yfir í að teikna persónurnar hverja fyrir sig. Yfirleitt teikna ég án þess að hugsa um útfærsluna í ákveðnu efni, ég leita að spennandi efnum síðar og reyni svo að koma þessu tvennu heim og sam- an. Ég teikna allt í litum, með litapenn- um, bleki og stundum vatnslitum eða pastellitum. Litirnir á teikningum eru þó fjarri því að vera endanlegir. Litina vel ég líka út frá leiktjöldunum því auðvitað verður að vera samræmi milli tjalda og búninga." Helga kom heim í stuttan tíma í nóv- ember til að skipuleggja saumaskap og annað sem tilheyrir útfærslunni á búningateikningum hennar. „Ég keypti dálítið af efnum í París því þar er meira úrval og oft eru efnin þar betri og ódýr- ari. Það háir mér kannski svolítið að ég er vön því úr tískuteikningunni að teikna á þvengmjóar skvísur og því þarf ég alltaf að breyta einhverju þegar um leikbún- inga er að ræða. Yfirleitt finnst mér meira gaman að teikna á konur en karla, bæði tískuföt og búninga, en í þessu til- felli gefast miklir möguleikar á fantasíu í karlbúningum líka. Búningana á per- sónur verksins teiknaði ég ekki með ákveðna leikara í huga, svo nú mun ég útfæra teikningarnar miðað við þá, hvern og einn. Litir ráðast þó lítið af því hverjir leikararnir eru, því ég breyti háralit flestra með hárkollum, einnig til þess að fá viðeigandi greiðslur. Efnin sem ég vel helst eru flauel og ýmis önnur verkleg efni. Ráðandi litir eru svart, beige, saffr- angult og blátt með sterkum litum inn á milli. Þó er erfitt að segja til um hvað verður ofan á í þessu öllu því að við Sveinn höfum náin samráð og sá andi sem hann vill frá fram í sýningunni ræður þar miklu um. Sárast er þó að geta ekki fylgt saumaskapnum alla leið, það er svo margt óvænt sem kemur í ljós þegar verið er að sauma, hanna sviðslýsingu og fleira. En ég verð að láta þetta frá mér og fara út til Parísar." Astæðan eru annir vegna undirbúnings vor- og sumartískusýningar Féraud, sem haldin verður í janúar. Helga ætlar hins vegar að mæta til íslands rétt fyrir frum- sýningu og vera með á lokasprettinum. „Það er líklega alltof mikið að gera hjá mér en aðalatriðið er að það er gaman að vinna fyrir Aurasálina og ég hef áhuga á að vinna aftur fyrir leikhús þegar tími og tækifæri gefst."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.