Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 20

Heimsmynd - 01.10.1992, Blaðsíða 20
tæki sem annars vegar búa yfir sérþekkingu sem íslenskt hagkerfi er ríkara af en önnur hagkerfi og hins vegar fyrirtæki á sviði innflutnings eða þróunar nýrrar framleiðslutækni. Niðurstaðan er fyrirtæki annars vegar á sviði sjávarútvegs og hins vegar á sviði hátækni, einkum líf- og tölvutækni. Nýsköpunarvænlegri fyrirtækjatengsl má finna með því að kanna tengsl sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirtækja í eftirtöldum at- vinnugreinum: rafmagnsvöru- og tækjagerð og viðgerð (370), smíði og viðgerð vísinda- og mælitækja (391), tölvuþjónustu, forritun og hugbúnaðarstarfsemi (atvinnugrein númer 848), málmsmíði, málm- vörugerð og vélsmiðjur (350), skipasmíði og viðgerðir (381), kaðla-, línu-, færa-, tauma- og netagerð (233) og loks sápugerð, lyfjagerð, kemísk framleiðsla (319). I atvinnugreinum 370 og 391 eru aðeins tvö fyrirtæki í rannsókn- inni, það er D.N.G. og Marel. Marel hefur fleiri tengingar en D.N.G. Fyrirtækið Marel tengist fyrirtækjunum D.N.G., GKS, Hagvirki, Miklagarði hf. Samskipum, Sjóvá-Almennum tryggingum og Smjör- líki. Ekkert þessara fyrirtækja er sjávarútvegsfyrirtæki. D.N.G. hefur aðeins eina tengingu við sjávarútvegsfyrirtæki þar sem það tengist fisk- vinnslugeiranum gegnum Granda. ÁJramhaldandi stöðnun Niðurstaðan af vangaveltunum hér að ofan um framtíð íslensks efnahagslífs er því að efnahagsþróunin muni öðru fremur byggjast á aukinni frystitogara- og djúphafstogaravæðingu. Sú þróun mun að öllu óbreyttu leiða til vaxandi samfélagslegra átaka. Um leið og fisk- vinnslan flyst í auknum mæli út á sjó með aukinni sjálfvirkni í vinnslu fisks eykst atvinnuleysi verulega I sjávarútvegi. Ofan á þennan vanda bætist að árlega koma 3.000 nýir einstaklingar inn á markaðinn, en á undanförnum árum hefur störfum fækkað. Vanþróun nýsköpunar- kerfisins verður til þess að flótti menntafólks úr landi verður viðvar- andi, en hann er þegar hafinn. Aðild að EES mun skipta miklu máli fyrir þetta fólk. Hins vegar mun EES-aðild skipta litlu máli fyrir ís- lenskan iðnað því samkeppnishæfni hans er lítil samanborið við iðnað nágrannalandanna, sem byggir á öflugum nýsköpunarkerfum.H í atvinnugrein 350 eru fjögur fyrirtæki í úrtaki rannsóknarinnar. Þrjú þeirra tengjast sjávarútvegsfyr- irtækjum I gegnum aðalstjórnir þeirra. Þannig tengist Oddi véla- smiðja Útgerðarfélagi Akureyringa og Otgerðarfélagi Dalvíkinga. Vél- smiðja Hornafjarðar tengist út- gerðarfyrirtækjunum Borgey, Eskey og Samstöðu. Auk þess teng- ist hún Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga sem rekur útgerð og fisk- vinnslu auk verslunar. Ofnasmiðj- an tengist fiskvinnslunni Sjófangi. Fyrirtækið Alpan tengist ekki sjáv- arútvegsfyrirtækjum með sama hætti og ofangreindar vélsmiðjur. Af þremur úrtaksfyrirtækjum í skipasmíðum og viðgerðum tengist aðeins eitt aðalstjórnum sjávarút- vegsfyrirtækja, það er Slippstöðin, sem tengist fiskvinnslunni Blika og Otgerðarfélagi Dalvíkinga. Hampiðjan og Nótastöðin eru einu úrtaksfyrirtækin í kaðla- línu-, færa-, tauma- og netagerð. Al þessum tveimur tengist aðeins Nótastöðin sjávarútvegsfyrirtæki í gegnum aðalstjórnir fyrirtækja, það er fiskvinnslunni Haraldi Böðvars- syni og Co. Engin tengsl eru milli aðal- stjórna fyrirtækja í sápugerð, lyfja- gerð, kemískri framleiðslu og sjáv- arútvegi. Af þessari upptalningu má draga þá ályktun að nýsköpunarnet fyrirtækja á Islandi þurfi að b; upp nánast frá grunni. Fjölstjórnamenn með yfirráð yfir 100 eða fleiri ársverkum. Einstaklingur Arsverk í Fjöldi úrtaks- fyrirttekja fyrirttekjum Guðjón B. Ólafsson 181135-3019, Laugarásvegi 20 366,7 8 Indriði Pálsson 4521-2882, Safamýri 16 362,5 5 Halldór H. Jónsson 3589-0718, Ægisíðu 88 331,3 4 Benedikt Sveinsson 310738-3879, Lindarflöt 51 274,4 4 Árni Vilhjálmsson 110532-3509, Hlyngerði 10 214,7 6 Thor Ó. Thors, Lágafelli, Mosfellssv. 199,1 3 Þorvaldur Guðmundsson 091211-4759, Háuhlíð 12 171,5 3 Einar Sveinsson 030448-2789, Bakkaflöt 10 168,4 3 Haraldur Gíslason 250242-3899, Birkihlíð 22 159,9 6 Brynjólfur Bjarnason 180746-3909, Bakkagerði 17 156,5 5 Sigurður Gils Björgvinsson 231143-5649, Keilufelli 22 153,9 3 Haraldur Sumarliðason 020737-2719 150,0 2 Kristján Ragnarsson 220638-4649, Seljugerði 7 108 148,1 3 Gunnar J. Friðriksson 120521-3499, Snekkjuvogi 13 146,7 5 Magnús Gauti Gautason 080850-2989, Suðurbyggð 27 144,3 6 Ásmundur Stefánsson Njörvasundi 38 140,7 2 Hörður Sigurgestsson Skeljatanga 1 140,5 3 Jón Ingvarsson Skildinganesi 38 139,4 2 Grétar B. Kristjánsson 150937-2569, Tungubakka 4 135,8 2 Jóhannes Sigvaldason 260836-2699, Hrafnagilsstræti 22 130,0 2 Hjalti Geir Kristjánsson 4179-5743, Bergstaðastræti 70 128,4 4 Gunnar Sverrir Ragnars 250438-4359, Eikarlundi 26 116,2 3 Jóhann G. Bergþórsson 121243-2299, Vesturvangi 5 113,3 4 Jóhann Óli Guðmundsson 020954-5829, Brekkugerði 6 113,1 2 Sigurður Jóhannesson 021031-2169, Hjarðarlundi 1 109,5 5 Sigurður Markússon 160929-3599, Kjalarlandi 19 108 108,8 3 Valgerður Sverrisdóttir 230350-4939, Lómatjörn 107,3 3 Þórarinn Sigurjónsson 260723-5459, Laugardæium 1 104,0 3 Ragnar Stefán Halldórsson 010929-, Laugarásvegi 12 103,9 2 Þröstur Ólafsson 041039-3109, Bræðraborgarstíg 21B 100,2 3 Arsverk hvers einstaklings eru mœld þannig að upp í fljölda ársverka einstakra fyrirtrekja, sem þeir eru stjómarmenn í, er deilt með fjölda stjómamianna. Stðan eru þau ársverk sem hverjum þeirra tilheyra í öllum fyrirtiekjum þeirra lögð saman. Miðað er vt 'ð fyrirtteki sem em 15 ársverk eða stterri. HEIMS 20 MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.