Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 42

Heimsmynd - 01.10.1992, Qupperneq 42
eftir Þóru Kristínu Asgeirsdóttur [ m y n d I i s l ] lili „Ég hef lengi haft áhuga á myndlist,” sagði Ríkharður Hördal forvörður í Morkinskinnu í samtali við HEIMSMYND. En Ríkharður var beðinn um að deila uppáhaldsmálverkinu sínu með lesendum blaðsins að þessu sinni. „Ég lauk BA-námi í sögu við háskóla í Kanada og kom upphaflega til landsins sem erlendur námsmaður og styrkþegi við Háskóla Islands, Það fór þó svo að ég ílengdist á Islandi og lauk héðan candmac-prófi í bókmenntum og fór því næst að kenna við fram- haldsskóla. Með kennslunni sótti ég tíma í listasögu hjá Birni Th. Björnssyni og setti það reyndar sem skilyrði í kennslunni að eiga frí á fimmtudögum til að missa ekki þessa tíma. Á fyrirlestrum hjá Birni má segja að áhugi minn á myndlist hafi algerlega tekið við stjórninni og á þeim tíma byrjaði ég að leggja drög að málverkasafni mínu. Fyrstu fyrirlestrarnir hjá Birni sem ég sótti fjölluðu um endur- reisnartímabilið og það er einkum það tímabil sem hefur heillað mig í listasögunni. Ég lét verða af því að fara í pílagrímsför til Flórens á þessum tíma með bókina Líf listamanna eftir Vasare (samtímamann Michelancelos) upp á vasann og sú bók nýttist mér sem fjársjóðskort um borgina og ég lét algerlega heillast og hef komið þangað fimm sinnum síðan, alltaf um vetur þegar ferðamannastraumurinn er í lág- marki. Ahugi minn á myndlist þróaðist hratt eftir þetta og ég innrit- aðist í nám í Kaupmannahöfn þar sem ég lærði til forvarðar og starf- aði eftir það um tíma við viðgerðir á Munksafninu í Ósló en þegar ég kom heim árið 1982 fór ég af stað með fyrirtækið Morkinskinnu. Ein fyrsta myndin sem ég fékk til viðgerðar hér heima var myndin „Frokost ude í den grönne", eftir Jón Stefánsson. Einhverra hluta vegna kemur þessi mynd alltaf upp í hugann þegar ég er spurður hvort ég eigi mér uppáhaldsmynd og ég skal reyna að útskýra hvers HEIMS 42 MYND HEIMSMYND: BONNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Heimsmynd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.