Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 35

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2011, Qupperneq 35
35www.virk.is RANNSÓKN einstaklingar í öðrum hópum. Hlédrægni eða tilhneiging til að draga sig í hlé var hins vegar meiri meðal karla og mældist staða yngri karla slökust að því leiti. Konur upplifðu aftur á móti líkamlegan vanda í ríkari mæli en karlar. Hegðunarvandi var meira áberandi í yngri hóp og mældist mestur hjá yngri körlum. Sé litið sérstaklega á brottfallshópinn (n=44) kom í ljós að sá hópur bjó við meiri vanda en sá hópur sem hélt áfram og lauk eða er að ljúka endurhæfingunni. Munurinn á þessum hópum lá helst í meiri hegðunarerfiðleikum brottfallshópsins og þar vógu erfiðleikar yngri karla þungt. Þannig var kynjahlutfallið í brottfallshópnum frábrugðið kynja- hlutfallinu í heildarhópnum. Karlar voru 46% brottfallshópsins, en aðeins 25% þess hóps sem eftir stóð. Fjárhagsleg staða og fátækt Flestir þátttakendur áttu erfitt með að ná endum saman, en litu þó ekki á fjárhagslega fátækt sem sitt helsta vandamál. Þeir sáu hins vegar fram á bætta fjárhagsstöðu með tímanum og voru bjartsýnni á framtíðina en fyrir starfsendurhæfinguna. Þátttakendur í símakönnun (n=53) voru beðnir að meta á kvarðanum 1 til 10 hversu ánægðir eða óánægðir þeir væru með fjárhagsafkomu sína (sjá mynd 2). Tíðasta gildið var 5, sem gefur til kynna að þeir væru hvorki ánægðir né óánægðir. Meðaltalið var nær óánægju en ánægju eða 4,55. Rúmur helmingur sagði tekjur sínar vera svipaðar fyrir og eftir starfsendurhæfingu. Tæp 30% sögðu tekjurnar hafa minnkað og tæp 15% sögðu tekjurnar hafa aukist eftir að starfsendurhæfingu lauk. Sé nánar litið til tekna fyrir og eftir starfsendurhæfingu meðal þátttakenda í SN sem tóku þátt í símakönnun, kom í ljós að það fjölgaði í hópi þeirra sem þáðu laun frá vinnuveitanda, fór úr 26% í tæp 40%. Sömuleiðis fjölgaði í hópi þeirra sem þáðu örorkulífeyri, fór úr 17% í 42% og þáðu lífeyrissjóðsgreiðslur, fór úr 12% fyrir starfsendurhæfingu í 21% eftir hana. Á móti kemur að það fækkaði í hópi þeirra sem fengu atvinnuleysisbætur, framfærslu frá maka og/eða fjölskyldu og enginn svarenda sem hafði lokið starfsendurhæfingu fékk fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi. Niðurstöðuna má sjá á mynd 3. Félagsleg einangrun og virkni Í símakönnuninni (n=53) sögðu rúm 60% að félagsleg einangrun þeirra hafi minnkað við þátttöku í 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 26 39 21 27 19 9 17 42 14 6 12 21 10 0 6 0 6 9 9 0 Mynd 2. Samanburður á tekjuöflun þátttakenda fyrir og eftir þátttöku í SN (hægt var að merkja við fleiri en einn svarmöguleika) La un fr á v inn uv eit an da En du rh æf ing ar líf ey rir At vin nu ley sis bæ tur Ör or ku líf ey rir Fra mf ær sla fr á f jöl sk yld u Líf ey ris sjó ðs gr eið slu r Da gp en ing ar fr á s júk ra sjó ði Að ra r t ek jur Fjá rh ag sa ðs toð fr á s v.f él. Te kju r a f e igi n a tvi nn ur ek str i Tekjuöflun fyrir starfsendurhæfingu Tekjuöflun 6+ mánuðum eftir lok starfsendurhæfingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.