Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 21

Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 21
Kefír er upprunninn í Kákasusfjöllunum, þar sem fólk hefur drukkið hann sér til heilsubótar frá örófi alda. Hin svokölluðu kefírkorn, sem gegna lykilhlutverki við myndun hinna góðu gerla sem drykkurinn inniheldur, þóttu verðmæt og gengu þau kynslóða á milli í Kákasus. Af sumum voru þau meira að segja talin vera gjöf frá æðri máttarvöldum. En það er ekkert yfirnáttúrulegt við Kefír. VERST GEYMDA LEYNDARMÁL KÁKASUSFJALLA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.