Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 28
28 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 Opið virka daga kl. 10-18, lokað laugardaga Faxafeni 14, 108 Reykjavík | Sími 551 6646 | Laura Ashley á Íslandi Nýjar vörur Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Bjóðum MESTA úrval á Íslandi af smáum og stórum vogum fyrir fáeinum vikum og hafa nú fjöl- margar sveitir víða um heim tekið þátt, en þá stilla menn sér upp með öllum sínum búnaði líkt og um Tetris-spil væri að ræða,“ segir Ásgeir og bætir við að hann telji víst að Landhelgisgæslan sé fyrst til þess að taka þátt í æðinu hér á landi. Á meðfylgjandi mynd má sjá björgunarþyrluna TF-EIR, sem er af gerðinni Airbus H225, búnað áhafnarinnar og loks áhöfnina sjálfa. Eru þetta frá hægri þeir Sigurður Ásgeirsson flugstjóri, Jóhannes Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Eitt nýjasta æðið á netinu, Tetris- áskorunin svokallaða, hefur nú náð hingað til lands. Er það þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands sem hér sést ásamt búnaði sínum í flugskýli Landhelgisgæslunnar á Reykja- víkurflugvelli. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslu Íslands, segir gjörninginn fyrst hafa byrjað í september síðastliðnum. „Þetta er mikið æði sem hófst Jóhannesson flugmaður, Elvar Steinn Þorvaldsson, sig- og stýri- maður, Kristján Björn Arnar spil- maður og Magnús Pálmar Jónsson, stýri- og sigmaður. „Þetta er mjög skemmtilegt æði, nú er bara tímaspursmál hvenær lögreglan og slökkvilið taka þátt,“ segir Ásgeir og hlær við. Uppátækið hófst í Sviss Þennan óvenjulega gjörning má rekja til tveggja lögreglumanna í Zürich í Sviss sem 1. september sl. birtu ljósmynd á Facebook og Instagram sem sýnir þá ásamt öllum búnaði liggja við hlið lögreglu- bifreiðar. Síðan þá hafa fjölmargar starfsstéttir birt sambærilegar myndir á netinu, m.a. hermenn frá Bandaríkjunum, slökkviliðsmenn frá Ítalíu, flugmenn frá Hollandi og sjúkraflutningamenn frá Kanada. Nær daglega bætast nýjar myndir í hópinn frá öllum heimshornum, en áhugasamir geta leitað að myndum á samfélagsmiðlum undir leitarorðinu „Tetris Challenge“. Morgunblaðið/Árni Sæberg Netæði Þyrlusveit Landhelgisgæslu Íslands sýnir hér búnað sinn á skemmtilegan hátt, allt frá froskalöppum til flókins tölvubúnaðar og hjartastuðtækis. Búnaður og áhöfn til sýnis  Landhelgisgæslan tekur þátt í Tetris-áskoruninni  Verður slökkviliðið næst? Ljósmynd/Lögreglan í Sviss Fyrstir Lögreglan í Sviss hóf þetta mikla æði með þessari mynd í september. Ljósmynd/Flugher Bandaríkjanna BNA Hermenn á Minot-herflugvellinum í Bandaríkjunum tóku einnig þátt. Allt um sjávarútveg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.