Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 33
FRÉTTIR 33Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 Góður undirbúningur skiptir öllu máli Félagsmenn VR og atvinnurekendur þurfa að komast að samkomulagi um útfærslu styttingarinnar fyrir 1. desember. Ef ekkert samkomulag er gert styttist vinnudagurinn sjálfkrafa um 9 mínútur. Kynntu þér mögulegar útfærslur á vr.is/9min Á DAG Á VIKU ÁMÁNUÐI3 51 54 9 Ásýnd hverfisins haldist Í tillögunum segir að mikilvægt sé að komið verði í veg fyrir að menningarminjar á svæðinu glatist vegna framkvæmda við ný mann- virki en jafnframt lögð áhersla á að húseigendur haldi sem mestu af því athafnafrelsi sem mótað hefur svip- mót byggðarinnar. Þannig geti ný mannvirki orðið til þess að fram- lengja og bæta við hefð byggðar- innar ef þess er gætt að stærðar- hlutföll bygginga verði hófstillt. Lagt er til að komið verði í veg fyrir frekari skemmdir á hlöðnum görðum og stuðlað að endurhleðslu. Stuðlað verði að vernd fornminja. Ekki eru gerðar kröfur um að not- að verði sama byggingarefni í fram- tíðinni og nú einkennir byggðina en lagt til að áform um allar fram- kvæmdir verði skoðuð rækilega til þess að þau hafi ekki áhrif á ásýnd hverfisins. Þá verði sögu hverfisins gert hátt undir höfði, meðal annars með göngustígum og söguskiltum. Margbreytileiki Fjölbreytni er í húsagerð í hverfinu, bæði íbúðarhúsa, kofa og annarra útihúsa. Svo mun verða áfram, þrátt fyrir verndun. Sum húsin er búið að gera upp en önnur bíða lagfæringa. Morgunblaðið/Eggert Bryggjan Hverfin í Grindavík byggðust á aðgengi að gjöfulum fiskimiðum. „Það er gott fyrir sveitamann eins og mig að búa hér. Maður býr úti í sveit en samt inni í bæ,“ segir Páll Jóhann Pálsson, útgerðarmaður og fyrrver- andi alþingismaður, en hann býr í Stafholti í Þórkötlustaðahverfi. Hann viðurkennir að sveitin og sjórinn hafi togast á í sér alveg frá því hann man eftir sér. Páll Jóhann segir að sér lítist ágætlega á tillögur um að gera hverfið að verndarsvæði og veit ekki annað en að það sama gildi um flesta aðra íbúa. Hann segir að vissulega verði hlaðnir garðar betur friðaðir og sama gildi um fleiri minjar. Á móti komi að líkur séu á því að ný hús verði byggð í gamla stílnum og passi því inn í umhverfið. „Fólk er hrætt við að hér rísi nýtísku hús, blokkir eða hótel og vill forðast það,“ segir hann. Hann segir að tækifæri felist í því að varðveita hverfið. Það þyki sér- stakt að búa á þessum gömlu bæjum með góðar landspildur í kring. Öll húsin í Þórkötlustaðahverfi hafa sín heiti, eins og Þórkötlustaðir, Stafholt, Bjarmaland, Heimaland, Buðlunga og Auðsholt. Parhús er þar og ber hvor helmingur þess sitt nafn, annar heitir Klöpp og hinn Teigur. „Nei, það held ég nú ekki. Við fáum að þróast,“ segir Páll Jóhann þegar hann er spurður hvort íbúarnir verði friðaðir. Hann bætir því við að þeir hafi fengið ágætis kynningu á þessum hugmyndum. Þar hafi komið fram að ekki væri ætlunin að hamla gegn því að eitthvað verði framkvæmt, bara að það verði í gamla stílnum. Gott fyrir sveitamann PÁLL JÓHANN Í STAFHOLTI Sjór og sveit Páll Jóhann Pálsson hefur alltaf taugar til sveitarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.