Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 60
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Dönsk hönnun HURÐIR Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is • Stuttur afhendingartími • Hágæða íslensk framleiðsla • Val um fjölda lita í RAL-litakerfinu • Vindstyrktar hurðir Bílskúrs- og iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir Iðnaðarhurðir með gönguhurð Bílskúrshurðir Hurðir í trékarma Tvískiptar hurðir Smíðað eftir máli Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf Í tilefni 100 ára afmælis KitchenAid fór þessi glæsilega risahrærivél í heimsreisu og stoppar nú í október á Íslandi. Vélin verður til sýnis á blómatorginu á 1. hæð Kringlunnar út október og getur fólk á staðnum tekið þátt í skemmtilegum leik og átt þess kost að vinna sína eigin KitchenAid-hrærivél í hefðbund- inni stærð. Að sögn forsvarsmanna Kitchen- Aid hér á landi er það einstakt að Ísland hafi fengið tækifæri til þess að sýna þessa eintöku vél en hún hefur meðal annars ferðast til London og Kína. Það sé mikil ánægja með heimsóknina og fólk hvatt til að gera sér ferð í Kringl- una og sjá gripinn með eigin augum. Fyrsta KitchenAid-hrærivélin kom á markað árið 1919 og því eru 100 ár síðan fyrsta KitchenAid- vélin leit dagsins ljós. Síðan KitchenAid-vörur urðu fyrst fáan- legar hér á landi hafa Íslendingar haldið mikið upp á hrærivélarnar og því sérlega viðeigandi að risa- vélin skuli hafa gert sér ferð hingað til lands. Morgunblaðið/Hari Risahrærivél í Kringlunni Undanfarin misseri hafa er- lendir miðlar á borð við Vogue, World of Interiors og GQ sýnt hönnun hennar mik- inn áhuga. „Ég er auðvitað upp með mér yfir athyglinni sem bollarnir hafa verið að fá og hún staðfestir það að þessi hönnun er svo sannarlega tímalaus, enda spannar saga bollanna að verða 30 ár.“ Inga Elín gekk einnig ný- verið til liðs við Icelandair og má því nú í fyrsta sinn í sögu ferils Ingu Elínar nálgast þessa fallegu hönnun um borð í Icelandair-vélunum. Um er að ræða tvær sérhannaðar út- gáfur af veltibollunum sem margir hverjir hafa safnað um árabil. Inga Elín segir af- ar ánægjulegt að hönnun sín sé nú aðgengileg með þessum hætti bæði fyrir Ís- lendinga sem og erlenda ferðamenn sem oft á tíðum vilja taka eitthvað íslenskt og eigulegt með sér til heimalandsins. Veltibollar Ingu Elínar í VOGUE Þeir sem drukkið hafa úr veltibollum Ingu Elínar vita að þeir gera gott kaffi einfald- lega betra. Bollarnir eru handgerðir úr postulíni og því engir tveir bollar eins. Inga, sem er án efa einn farsælasti listamaður landsins, fagnar fimmtíu ára starfsafmæli sínu á næsta ári og er óhætt að segja að frægðarsól hennar hafi aldrei skinið skærar. Vönduð velta Þeir sem hafa drukkið úr veltibollum Ingu Elínar vita að þeir gera gott kaffi einfaldlega betra. Einstök hönnun Bollarnir eru handgerðir úr postulíni og því eru engir tveir bollar eins. Vinsæl Inga Elín hefur starfað sem listamaður í 49 ár og hafa kaffibollarnir alltaf verið vinsælasta verk hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.