Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 65

Morgunblaðið - 10.10.2019, Page 65
DÆGRADVÖL 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 „ATHYGLISVERT – EN ÞETTA HLJÓMAR EINS OG PÍRAMÍDASVINDL.” „HANN GLEYPTI FJÖGURHUNDRUÐ KRÓNUR Í SMÁMYNT. GETUR ÞÚ KLÁRAÐ AÐGERÐINA ÁÐUR LOKAÐ ER Í BÓNUS?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að bíða eftir þeim eina rétta. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann JÚ, LÍSA, ÉG BER SAMA HUG TIL ÞÍN … REYNDAR ER ÉG – ROP GRETTIR! HÆTTU AÐ HLERA! HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ ÞESSA LOFT- KOSSA? ÉG VILDI EKKI SÚPAGÆRDAGSINS KOSS! Brynjúlfur Jónsson frá Minna-núpi segir frá því í Árbók Hins íslenska fornleifafélags að sumarið 1894 hafi hann heyrt gamla konu kveða fyrir barni: Lundarkirkja og besta bú berst í vatna róti. Hvar er sóknin hennar nú? Hulin aur og grjóti. Ekki sagðist gamla konan vita, hvar vísan ætti við en Brynjólfi þótti sem hún benti til aurvatnanna í Skaftafellssýslu. Við frekari eftir- grennslan sannfærðist hann um að Lundur hlyti að hafa verið í Fljóts- hverfi og þóttist sjá, að vísan hefði verið kveðin um það leyti sem Lund- arsókn var eydd og Lundur sjálfur hætt kominn, en hann hefði varla eyðst síðar en á 15. öld. –„Er hér merkilegt dæmi þess, hve lengi tækifærisvísur geta haldist í minn- um og stutt að sannsögulegri vitn- eskju um löngu liðna viðburði,“ eru lokaorð Brynjúlfs. Ég var að róta í gömlu dóti og rakst á kassa með lausum blöðum þar sem faðir minn Lárus H. Blön- dal hafði rissað niður vísur eins og þessa, sem er ort fyrir munn um- rennings: Af bljúgu hjarta bið ég þig, blíðan sveitar hara, að þú látir ekki mig á Paradís að fara. Jón Jakobsson hét sá og var hvinnskur, einkum á mat. Jón Helgason ritaði framan á ljóðabók sína: Ef opna ég þetta yrkingskver með andfælum við ég hrekk hvort er þetta heldur ort af mér ellegar Ríkarði Bekk. Spurt er: Hvar skyldi nú Vigfús minn vera? Svarað: Víst mun hann nú hvalinn að skera klyfjar upp á klakk að bera. Karl sá hefur nóg til gera. Ort um Baldvin Stefánsson í Stakkahlíð: Betur fór að Baldur sór og brúkaði stóra vitið. Það gerir minnst fyrst málið vinnst – þó mannorðið sé skitið. Hér er hljómmikil staka sem verður að söngla til að njóta hennar! Unglið svinglar þöngla sem þá þenglar töngla á rangli. Tunglið dinglar önglum á, englar söngla á stangli. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af eyðingu Lundar og vísur úr kassa meistari í Reykjavík. Þau eru skilin. Börn Láru og Ágústs eru Ágúst Ísleifur, f. 24.6. 2008; Hekla Sigríð- ur, f. 5.10. 2010; og Jörundur Ingi, f. 19.8. 2012. Systkini Láru eru Elín Eggerts- dóttir, f. 19.7. 1972, verkfræðingur í Muggensturm í Þýskalandi, og Haukur Eggertsson, f. 26.4. 1975, verkfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Láru eru Sigríður Teitsdóttir, f. 6.2. 1946, sérkennari, búsett í Garðabæ, og Eggert Hauks- son, f. 19.4. 1942, viðskiptafræð- ingur, búsettur í Kópavogi. Þau eru skilin. Lára Bryndís Eggertsdóttir Eggert Hauksson viðskiptafræðingur í Kópavogi Eggert Konráð Konráðsson frá Haukagili, hreppstjóri og bóndi þar Ágústína Guðríður Grímsdóttir frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, húsfr. á Haukagili í Vatnsdal Haukur Eggertsson útvarpsvirki og iðnrekandi í Rvík Þorsteinn Konráðsson bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og organisti í Undirfellskirkju Ari Teitsson ráðunautur og fv. formaður Bændasamtaka Íslands Teitur Arason veðurfræðingur á Veðurstofu Ísl. Ágústa Hauks- dóttir píanó- kennari Dr. Haukur Ingi Jónasson lektor við HR, sálgreinir og fyrirlesari Ugla Huld Hauksdóttir kvikmynda- leikstjóri Helga Teitsdóttir b. og kennari á Högnastöðum 2 í Hrunamannahr. Elín Una Jónsdóttir kennari við Mennta- skólann á Laugarvatni og prestsfrú í Hruna Björn Teitsson fv. skólameistari á Ísafi rði Lára Böðvarsdóttir húsmóðir í Reykjavík Böðvar Magnússon frá Holtsmúla í Landsveit, hreppstjóri og b. á Laugarvatni Ingunn Eyjólfsdóttir frá Laugarvatni, húsfreyja þar Ragnheiður Böðvarsdóttir húsfr. á Minniborg í Grímsnesi og organisti í Stóruborg Hlíf Böðvarsdóttir húsfr. á Reykjum í Hrútafi rði og vann hjá Rannsókna- stofn un fi skiðnaðarins í Rvík Edda Guðmunds- dóttir húsmóðir í Garðabæ Guðmundur Stein grímsson tónlistar maður og fv. þingmaður Hróar Björnsson kennari í Kópavogi Björn Hróarsson jarð- og hellafræðingur Björn Sigtryggsson frá Hallbjarnarstöðum í Reykjadal, b. á Brún Elín Tómasdóttir frá Stafni í Reykjadal, húsfr. á Brún Teitur Björnsson bóndi og oddviti á Brún Bjarni Arason landbúnaðarráðunautur í Borgarnesi Haraldur Bjarnason röntgenlæknir og yfi rlæknir í Minnesota, BNA Elín Aradóttir húsfreyja á Brún í Reykjadal og handhafi fálkaorðunnar fyrir félagsstörf Ari Bjarnason frá Svalbarði, bóndi á Grýtubakka Sigríður Árnadóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfi rði, húsfr. á Grýtubakka í Höfðahverfi , S-Þing. Úr frændgarði Láru Bryndísar Eggertsdóttur Sigríður Teitsdóttir sérkennari í Garðabæ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.