Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 10.10.2019, Qupperneq 65
DÆGRADVÖL 65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. OKTÓBER 2019 „ATHYGLISVERT – EN ÞETTA HLJÓMAR EINS OG PÍRAMÍDASVINDL.” „HANN GLEYPTI FJÖGURHUNDRUÐ KRÓNUR Í SMÁMYNT. GETUR ÞÚ KLÁRAÐ AÐGERÐINA ÁÐUR LOKAÐ ER Í BÓNUS?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að bíða eftir þeim eina rétta. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann JÚ, LÍSA, ÉG BER SAMA HUG TIL ÞÍN … REYNDAR ER ÉG – ROP GRETTIR! HÆTTU AÐ HLERA! HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ ÞESSA LOFT- KOSSA? ÉG VILDI EKKI SÚPAGÆRDAGSINS KOSS! Brynjúlfur Jónsson frá Minna-núpi segir frá því í Árbók Hins íslenska fornleifafélags að sumarið 1894 hafi hann heyrt gamla konu kveða fyrir barni: Lundarkirkja og besta bú berst í vatna róti. Hvar er sóknin hennar nú? Hulin aur og grjóti. Ekki sagðist gamla konan vita, hvar vísan ætti við en Brynjólfi þótti sem hún benti til aurvatnanna í Skaftafellssýslu. Við frekari eftir- grennslan sannfærðist hann um að Lundur hlyti að hafa verið í Fljóts- hverfi og þóttist sjá, að vísan hefði verið kveðin um það leyti sem Lund- arsókn var eydd og Lundur sjálfur hætt kominn, en hann hefði varla eyðst síðar en á 15. öld. –„Er hér merkilegt dæmi þess, hve lengi tækifærisvísur geta haldist í minn- um og stutt að sannsögulegri vitn- eskju um löngu liðna viðburði,“ eru lokaorð Brynjúlfs. Ég var að róta í gömlu dóti og rakst á kassa með lausum blöðum þar sem faðir minn Lárus H. Blön- dal hafði rissað niður vísur eins og þessa, sem er ort fyrir munn um- rennings: Af bljúgu hjarta bið ég þig, blíðan sveitar hara, að þú látir ekki mig á Paradís að fara. Jón Jakobsson hét sá og var hvinnskur, einkum á mat. Jón Helgason ritaði framan á ljóðabók sína: Ef opna ég þetta yrkingskver með andfælum við ég hrekk hvort er þetta heldur ort af mér ellegar Ríkarði Bekk. Spurt er: Hvar skyldi nú Vigfús minn vera? Svarað: Víst mun hann nú hvalinn að skera klyfjar upp á klakk að bera. Karl sá hefur nóg til gera. Ort um Baldvin Stefánsson í Stakkahlíð: Betur fór að Baldur sór og brúkaði stóra vitið. Það gerir minnst fyrst málið vinnst – þó mannorðið sé skitið. Hér er hljómmikil staka sem verður að söngla til að njóta hennar! Unglið svinglar þöngla sem þá þenglar töngla á rangli. Tunglið dinglar önglum á, englar söngla á stangli. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af eyðingu Lundar og vísur úr kassa meistari í Reykjavík. Þau eru skilin. Börn Láru og Ágústs eru Ágúst Ísleifur, f. 24.6. 2008; Hekla Sigríð- ur, f. 5.10. 2010; og Jörundur Ingi, f. 19.8. 2012. Systkini Láru eru Elín Eggerts- dóttir, f. 19.7. 1972, verkfræðingur í Muggensturm í Þýskalandi, og Haukur Eggertsson, f. 26.4. 1975, verkfræðingur í Reykjavík. Foreldrar Láru eru Sigríður Teitsdóttir, f. 6.2. 1946, sérkennari, búsett í Garðabæ, og Eggert Hauks- son, f. 19.4. 1942, viðskiptafræð- ingur, búsettur í Kópavogi. Þau eru skilin. Lára Bryndís Eggertsdóttir Eggert Hauksson viðskiptafræðingur í Kópavogi Eggert Konráð Konráðsson frá Haukagili, hreppstjóri og bóndi þar Ágústína Guðríður Grímsdóttir frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, húsfr. á Haukagili í Vatnsdal Haukur Eggertsson útvarpsvirki og iðnrekandi í Rvík Þorsteinn Konráðsson bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og organisti í Undirfellskirkju Ari Teitsson ráðunautur og fv. formaður Bændasamtaka Íslands Teitur Arason veðurfræðingur á Veðurstofu Ísl. Ágústa Hauks- dóttir píanó- kennari Dr. Haukur Ingi Jónasson lektor við HR, sálgreinir og fyrirlesari Ugla Huld Hauksdóttir kvikmynda- leikstjóri Helga Teitsdóttir b. og kennari á Högnastöðum 2 í Hrunamannahr. Elín Una Jónsdóttir kennari við Mennta- skólann á Laugarvatni og prestsfrú í Hruna Björn Teitsson fv. skólameistari á Ísafi rði Lára Böðvarsdóttir húsmóðir í Reykjavík Böðvar Magnússon frá Holtsmúla í Landsveit, hreppstjóri og b. á Laugarvatni Ingunn Eyjólfsdóttir frá Laugarvatni, húsfreyja þar Ragnheiður Böðvarsdóttir húsfr. á Minniborg í Grímsnesi og organisti í Stóruborg Hlíf Böðvarsdóttir húsfr. á Reykjum í Hrútafi rði og vann hjá Rannsókna- stofn un fi skiðnaðarins í Rvík Edda Guðmunds- dóttir húsmóðir í Garðabæ Guðmundur Stein grímsson tónlistar maður og fv. þingmaður Hróar Björnsson kennari í Kópavogi Björn Hróarsson jarð- og hellafræðingur Björn Sigtryggsson frá Hallbjarnarstöðum í Reykjadal, b. á Brún Elín Tómasdóttir frá Stafni í Reykjadal, húsfr. á Brún Teitur Björnsson bóndi og oddviti á Brún Bjarni Arason landbúnaðarráðunautur í Borgarnesi Haraldur Bjarnason röntgenlæknir og yfi rlæknir í Minnesota, BNA Elín Aradóttir húsfreyja á Brún í Reykjadal og handhafi fálkaorðunnar fyrir félagsstörf Ari Bjarnason frá Svalbarði, bóndi á Grýtubakka Sigríður Árnadóttir frá Gunnarsstöðum í Þistilfi rði, húsfr. á Grýtubakka í Höfðahverfi , S-Þing. Úr frændgarði Láru Bryndísar Eggertsdóttur Sigríður Teitsdóttir sérkennari í Garðabæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.