Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 13
„það á engin fagstétt hugmyndafræði núvitundar“ tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 13 áhættumat þyrfti að eiga sér stað. Sem dæmi má nefna að ef einstaklingur hefði orðið fyrir miklum sálrænum áföllum gæti núvitundarmeðferð haft neikvæð áhrif á líðan viðkomandi og jafnvel í versta falli orsakað geðrof. Gott verkfæri í verkfæratöskuna Í lokin leiddi gísli þátttakendur í tvær núvitundarhugleiðslur og studdist við eigin myndbandsupptökur. allur hópurinn ásamt gísla sat með lokuð augun og beindi sjónum inn á við að morgni fimmtudagsins 28. september á annarri hæð hótel nor- dica. Það var líkt og tíminn stæði í stað, viðstaddir nutu augnabliksins og fundu á eigin núvitundarvöðva að þarna væri komið gott verkfæri í verkfæratöskuna sem hægt er að grípa til til að takast á við streitu og kulnun og efla eigin stjórnrót. En iðkendur uppskera eins og þeir sá. Eftir því sem núvitund er iðkuð reglulegar því hjálplegri reyn- ist hún. Erindi gísla var gagnlegt, skemmtilegt og valdeflandi. Sá hjúkrunarfræðingur, sem þetta ritar, þekkir vel til núvitundar sem meðferðar fyrir skjólstæðinga og nýtir sér hana einnig daglega. gísli efldi bæði kjark og hugmyndir þátttakenda um fagmennsku hjúkrunar þegar hann sýndi fram á að hugmyndafræði er ekki eign neinna ákveðinna fagstétta. Við hjúkrunarfræðingar getum og eigum að nýta okkur núvitund, bæði í meðferðarlegum tilgangi fyrir skjólstæðinga okkar og til að styrkja okkar eigin stjórn- rót, sporna við kulnun og streitu. Heimildir kristofersson, g.k. (2012). The effects of mindfulness based intervention on impulsivity, symptoms of de- pression, anxiety, experinces and quality of life of persons suffering from substance use disorders and traumatic brain injury. Doktorsritgerð. Minneapolis, Minnesota: university of Minnesota. Sandemose, a. (1933). En flyktning krysser sitt spor. Ósló: aschehoug. Núvitund gerir hjúkrunarfræðingum einnig kleift að vera meira til staðar — vera hér og nú í augnablikinu — og það leiðir til þess að skjólstæðingar þeirra, aðstandendur og samstarfsfólk finna sterkar fyrir nærveru þeirra. Hjúkrunarfræðingarnir eru nær þeim af því þeir gefa sér tíma til að vera viðstaddir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.