Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 44
44 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 Nýjar fagdeildir innan Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Fagdeild vísindarannasakenda í hjúkrun hjúkrunarfræðingar nota rannsóknarniðurstöður í auknum mæli í störfum sínum til að stuðla að gæðum í heilbrigðisþjón- ustunni fyrir skjólstæðinga hjúkrunar, fjölskyldur þeirra og samfélagið í heild. fagdeild vísindarannsakenda í hjúkrun innan fíh vinnur að framgangi og styrkingu rannsókna í hjúkrunarfræði í sam- vinnu við fagsvið fíh og er stjórn félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga og nefndum til ráðgjafar um málefni sem snúa að vísindarannsóknum. fagdeild vísindarannsakenda í hjúkrun var stofnuð 27. júní 2017. Efling vísindarannsókna og hagnýting þeirra er eitt af meg- inmarkmiðunum í stefnu félags íslenskra hjúkrunar fræðinga (Þekking í þína þágu: Stefna félags íslenskra hjúkrunarfræð - inga í hjúkrunar-og heilbrigðismálum 2011–2020). hjúkrunar - fræðingar nota rannsóknarniðurstöður í auknum mæli í störf - um sínum, þ.e. gagnreynda þekkingu til að stuðla að gæðum í heilbrigðisþjónustunni fyrir skjólstæðinga hjúkrunar, fjöl- skyldur þeirra og samfélagið í heild. hjúkrunarfræðingar hagnýta einnig gagnreynda þekkingu í stefnumótun innan heilbrigðiskerfisins og til að upplýsa stjórnvöld um mikilvægar áherslur til að efla og viðhalda heil- brigði landsmanna og til að stuðla að hæfni og færni heil- brigðisstarfsmanna þannig að hægt sé að bjóða á hverjum tíma upp á bestu mögulegu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Markmið fagdeildarinnar er m.a. að: • Stuðla að samskiptum og að vera vettvangur fyrir hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á eða stunda vís- indarannsóknir hér á landi eða á alþjóðavettvangi. • Taka virkan þátt í að auka þekkingu á framkvæmd og hagnýtingu vísindarannsókna, m.a. með því að standa árlega fyrir málþingi eða ráðstefnu. • Stuðla að samskiptum og samvinnu við háskóla landsins varðandi eflingu aðferðafræðilegrar þekk- ingar og hag nýtingu hennar. • Stuðla að þverfaglegum tengslum um vísindarann- sóknir á heilbrigðissviði. • Stuðla að sýnileika vísindarannsókna innan hjúkr- unar bæði hér á landi og erlendis. Deild sérfræðinga í hjúkrun Deild sérfræðinga í hjúkrun vinnur að framgangi sérfræði - þekkingar í hjúkrun. Deildin er stjórn fíh og nefndum til ráðgjafar um þau málefni sem krefjast þekkingar og reynslu sérfræðinga í hjúkrun. fagdeild sérfræðinga í hjúkrun, sem komið var á laggirnar sumarið 2017, vinnur að framgangi sérfræðiþekkingar í hjúkr - un. Markmið deildarinnar eru meðal annars að taka þátt í stefnu mótun varðandi setningu og framkvæmd laga og reglna varðandi veitingu og viðhald sérfræðileyfa í hjúkrun, að hafa áhrif á lagasetningu varðandi útvíkkað starfsvið sérfræðinga í Þrjár nýjar fagdeildir voru stofnaðar á þessu ári og eru þær nú 24 talsins á vegum Félags íslenskra hjúkr- unarfræðinga (Fíh). Fagdeildir félagsins vinna að eflingu og framgangi hjúkrunar innan fagsviðs eða landsvæðis á viðkomandi sérsviði í samvinnu við fagsvið Fíh. Þá veita þær fræðslu um viðfangsefni hjúkrunar og efla fag- og félagsheild, auk þess að vera stjórn og nefndum félagsins til ráðgjafar. Nýstofnaðar fagdeildir eru vísindarannsakendur í hjúkrun, sérfræðingar í hjúkrun og bæklunarhjúkr- unarfræðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.