Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 18
hún lagði til að stofnað yrði hjúkrunarráð. ráðherra skipar hjúkrunarráðið sem skipað er fulltrúum frá stjórnvöldum, félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og hjúkrunarfræðideild háskóla Íslands. „Af hverju þurfa hjúkrunarfræðingar að kunna húshjálp?“ Í upphafi áttunda áratugarins var viðvarandi skortur á kenn- urum í hjúkrunarskólanum en þeir þurftu að fara til útlanda að afla sér kennaramenntunar. Þá var einnig skortur á hjúkr- unarstjórnendum. fleiri konur útskrifuðust með stúdentspróf á þessum árum og fjölbreytni í námsleiðum innan háskóla Ís- lands var að aukast. Það blésu því hagstæðir vindar í samfélag- inu og stofnunum þess þegar farið var að huga að háskólanámi í hjúkrunarfræði. ingibjörg rifjar upp þegar hún var að kynna sér nám í hjúkrun í Danmörku að þar var gerð krafa til þeirra sem vildu læra hjúkrun að þeir þyrftu fyrst að hafa lært og unnið við húshjálp. „Þessi hugsunarháttur var svo gamaldags. af hverju þurfa hjúkrunarfræðingar að kunna húshjálp?“ segir ingibjörg og bætir við: „Þetta kemur bara hjúkrunarfræði ekkert við.“ Mikill skortur á menntuðum kennurum í hjúkrunarfræði komið var á fót nefnd undir forsæti Þorbjargar jónsdóttur, skólastjóra hjúkrunarskólans, og átti ingibjörg sæti í henni. Sú nefnd skilaði tillögum árið 1972 en þær fengu ekki brautar- gengi. Í framhaldi af því skipaði menntamálaráðherra undir- búningsnefnd, hina svonefndu „sjömannanefnd“, undir for - mennsku Þórðar Einarssonar, deildarstjóra í menntamál- aráðuneytinu, og var ingibjörg fulltrúi heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins í nefndinni. aðrir í nefndinni voru arinbjörn kolbeinsson, dósent í læknadeild, haraldur Ólafs- son, dósent í mannfræði, Ólafur Ólafsson landlæknir, Þorbjörg helga ólafs 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 „Þessi hugsunarháttur var svo gamaldags. Af hverju þurfa hjúkrunarfræðingar að kunna hús- hjálp?“ segir Ingibjörg og bætir við: „Þetta kemur bara hjúkrunarfræði ekkert við.“ Sigríður Ólafsdóttir, Jóhanna Bernharðsdóttir, Marga Thome, Ingibjörg R. Magnúsdóttir og Sóley S. Bender. Sigríður, Jóhanna og Sóley eru úr fyrsta árganginum sem útskrifaðist úr námsbraut hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.