Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 28
félag íslenskra hjúkrunarfræðinga fagnar útgáfu skýrslunnar sem markar tímamót í áralangri baráttu félagsins við að benda á skort á hjúkrunarfræðingum og tekur undir ábendingar ríkisendurskoðunar og tillögur hennar til úrlausnar. Þetta er umfangs- mikil úttekt en skýrslan er að stórum hluta byggð á skýrslu félags íslenskra hjúkrun- arfræðinga (fíh) um vinnumarkað hjúkrunarfræðinga, hjúkrunar fræðingar óskast til starfa, sem kom út í febrúar 2017. félagið var ríkis endur skoðun innan handar með upplýsingar auk þess að fá skýrsluna til umsagnar. niðurstöður skýrslu ríkisend- urskoðunar endurspegla þann málflutning sem félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur haft í frammi um alvarleikann vegna sífellds skorts á hjúkrunarfræðingum. Mikilvægt að tryggja nýliðun hjúkrunarfræðinga Í úttektinni vísar ríkisendurskoðun í könnun félagsins á mönnun heilbrigðisstofnana landsins og bendir á að í lok árs 2016 hafi um 225 stöðugildi hjúkrunarfræðinga verið ómönnuð innan íslensks heilbrigðiskerfis. að auki sé talið að fjölga þurfi stöðugildum um 180. Þar sem hjúkrunarfræðingar eru almennt í um 70% starfshlutfalli má ætla að um 570 hjúkrunarfræðinga vanti til starfa í heilbrigðiskerfinu. Til samanburðar má geta að háskóli Íslands og háskólinn á akureyri hafa að jafnaði útskrifað undanfarin fimm ár 127 hjúkrunarfræðinga árlega og, eins og fíh hefur þegar bent á, dugar það skammt. Árið 2016 voru 4.525 hjúkrunarfræðingar yngri en 70 ára með starfsleyfi hér á landi. Þar af voru 392, eða 9%, búsettir erlendis og 434, eða 10%, störfuðu ekki við hjúkrun. Samtals eru þetta 826 hjúkrunarfræðingar. Þetta er bagalegt að mati ríkis - endurskoðunar, bæði vegna skorts á hjúkrunarfræðingum og vegna þess að 20% starf- andi hjúkrunarfræðinga fá rétt til lífeyristöku á næstu þremur árum, eða ríflega 700 hjúkrunarfræðingar. að auki bendir flest til þess að álag í heilbrigðisþjónustu aukist á næstu árum, m.a. vegna hækkandi lífaldurs og aukinnar tíðni á lífsstílstengdum sjúk- dómum. Því þurfi að tryggja nýliðun í stéttinni og draga úr brottfalli úr henni. 28 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 Gunnar Helgason, sviðstjóri kjara- og réttinda - sviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um hjúkrunarfræðinga: Vandinn viðurkenndur en greint á um leiðir til úrbóta Gunnar Helgason Ráðuneytið kynnti reyndar drög að heilbrigðisstefnu í fyrra sem átti að gilda til ársins 2020 en stefnan var aldrei lögð fyrir Alþingi. Þar var meðal annars lagt til að Embætti landlæknis gerði 10 ára áætlun um mannaflaþörf heilbrigðisþjónustunnar. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að þessum áformum sé fylgt eftir. Í nýlegri skýrslu ríkisendurskoðunar, Hjúkrunarfræðingar, mönnun, menntun og starfsumhverfi, eru stjórnvöld gagnrýnd fyrir stefnuleysi vegna langvarandi skorts á hjúkrunarfræðingum. Ríkisendur - skoðun tiltekur að efla þurfi eftirlit með mönnun í stöður hjúkrunarfræðinga, að fjölga þurfi nem- endum í hjúkrunarfræði til að hraða nýliðun og að endurskoða þurfi flokkun námsins í reiknilíkani háskólanna. Menntamálaráðuneytið telur vandann aftur á móti vera brotthvarf úr námi og að út- skrifaðir hjúkrunarfræðingar starfi ekki við fagið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.