Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 55
tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 55 Þjónusta djákna snýst um nærveru og samfylgd við fólk, að vera með fólki á tilteknu tímabili í lífi þess, að vera til staðar í gleði og sorg. Djákni Sóltúns er hluti af öflugu teymi starfsmanna. hann sinnir sálgæslu íbúa, aðstandenda og starfsfólks í samræmi við gildi kristinnar kirkju, hugmyndafræði, markmið og gæðakerfi heimilisins. Djákni situr í gæðateymum, fræðslu- og heilsueflingarnefnd svo fátt eitt sé nefnt. hann situr fjölskyldufundi og heldur utan um stuðningshópa í samstarfi og samráði við aðra stjórnendur og starfsfólk heimilisins. Djákni er virkur þátttakandi í þróun þjónust- unnar á Sóltúni. undirstöðuatriði í hjúkrun eru umhyggja fyrir skjólstæðingnum og virðing fyrir lífi hans og velferð. hjúkrunarfræðingar standa vörð um þarfir íbúa hjúkrunarheimila fyrir heildræna hjúkrun (félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, 2015) og djáknaþjónusta er einn liður í þeirri vinnutilhögun. Í þessari grein verður fjallað um djáknaþjónustu á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Einnig verður rætt um samfylgd, vináttu og eftirfylgd íbúa, aðstandenda og starfsfólks og enn fremur hvernig andleg og trúarleg aðstoð er veitt í því skyni að auka vellíðan skjólstæðinga og starfsfólks. Með hugtakinu samfylgd (e. companionship) er átt við það að veita einhverjum nánd; það að ganga við hlið viðkomandi og fylgjast að í lífinu. Vinátta vísar til þess samfélags sem skapast milli tveggja einstaklinga og byggist á virðingu, öryggi, trausti og hlýleika. Markmið starfsfólks Sóltúns er að mynda góð tengsl og eiga góð samskipti við einstaklinga þar sem samfylgd og vinátta þróast. Miðað er að því að umönn- unaraðilinn skapi grundvöll fyrir samfylgd og að sú reynsla, sem verði til í gagnvirkum samskiptum, sé jákvæð; að það myndist sátt og hamingja þannig að lífsgæði aukist. Til að svo megi verða leggur starfsfólk Sóltúns sig fram um að sýna kærleika í öllum sínum verkum. Vellíðan skjólstæðinga og starfsfólks á hjúkrunarheimili með trúarlegri aðstoð Jón Jóhannsson og Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir Jón Jóhannsson djákni. Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, hjúkrunar- stjóri á Sóltúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.