Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 53
svefn og vaktavinna tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 53 Svefnlyf, koffín og melatónín Ýmis lyf eru notuð til að draga úr þreytueinkennum og svefn - truflunum. koffín er gjarnan notað til þess að auka árvekni þar sem það eykur verklega getu (Liira o.fl., 2014). Enda þótt koffín geti bætt virkni vaktavinnufólks eru nokkrar óæskilegar auka - verkanir þekktar, svo sem skjálfti, kvíði, svefn leysi, háþrýst - ingur og hjartsláttartruflanir. neysla koffíns undir morgun hefur neikvæð áhrif á svefn viðkomandi, þá hversu vel honum gengur að sofna og einnig á gæði svefnsins (horrocks og Pounder, 2006; Schwartz og roth, 2006). rannsókn Liira og félaga (2014) benti til þess að notkun svefnlyfja bætti ekki gæði svefns eftir næturvaktir og áhrifin breyttust ekki með hærri skömmtum. Svefnlyf hjálpi hvorki einstaklingum að sofna fyrr né sofa lengur. Melatónín hefur verið notað af vaktavinnufólki í gegnum tíðina í þeim tilgangi að bæta svefn. Þá er melatónín tekið eftir vaktina til að stuðla að betri og lengri dagsvefni en rannsókn Crowley og félaga (2003) sýndi ekki marktæk tengsl melatónínneyslu og betri svefns. Lokaorð Vaktavinna getur verið skemmtileg og gefandi lífsreynsla í sjálfu sér en hún getur hins vegar haft margvísleg neikvæð áhrif á heilsu og líðan þeirra sem hana stunda (Marquié o.fl., 2014; niu o.fl., 2011). Þá getur vaktavinna haft víðtæk áhrif á aðra ein - staklinga, s.s. skjólstæðinga vaktavinnufólksins (Brown o.fl., 2012; Marquié o.fl., 2014; niu o.fl., 2011), fjölskyldur þeirra og vini (kryger, 2007). Þá benda rannsóknir til að þreytt og syfjað vaktavinnufólk ógni umferðaröryggi samborgaranna (Brown o.fl., 2012; Peate, 2007). heilsuvernd og eftirlit með vakta - vinnufólki er mikilvægur þáttur til að koma í veg fyrir alvar legar afleiðingar vaktavinnunnar og er það okkar einlæga von að hægt sé að nýta þessi skrif til frekari heilsueflingar og for varnar starfs. Heimildir american academy of Sleep Medicine (2001). International classification of sleep disorders, revised. Diagnostic and coding manual. Chicago, illinois: american academy of Sleep Medicine. Åkerstedt, T. (2003). Shift work and disturbed sleep/wakefulness. Medicine, 53 (2), 89–94. Bambra, C.L., Whitehead, M.M., Sowden, a.j., akers, j., og Petticrew, M.P. (2008). Shifting schedules: The health effects of reorganizing shift work. American Journal of Preventive Medicine, 34 (5), 427–434. Brown, r.E., Basheer, r., Mckenna, j.T., Strecker, r.E., og McCarley, r.W. (2012). Control of sleep and wakefulness. Physiol Reviews, 92 (3), 1087– 1187. Costa, g., haus, E., og Stevens, r. (2010). Shift work and cancer — considera - tions on rationale, mechanisms and epidemiology. Scandinavian Journal of Work, Environment and Health, 36 (2), 163–179. Crowley, S.j., Lee, C., Tseng, C.Y., fogg, L.f., og Eastman, C.i. (2003). Combinations of bright light, scheduled dark, sunglasses, and melatonin to facilitate circadian entrainment to night shift work. Journal of Bio - logical Rhythms, 18 (6), 513–523. Dawson, D., og reid, k. (1997). fatigue, alcohol and performance impairment. Nature, 388 (6639), 235. Eldevik, M.f., flo, E., Moen, B.E., Pallesen, S., og Bjorvatn, B. (2013). in - somnia, excessive sleepiness, excessive fatigue, anxiety, depression and shift work disorder in nurses having less than 11 hours in-between shifts. PloS one, 8 (8), e70882. fallis, W.M., McMillan, D.E., og Edwards, M.P. (2011). napping during night shift: Practices, preferences, and perceptions of critical care and emergency department nurses. Critical Care Nurse, 31 (2), e1–e11. folkard, S., og Lombardi, D.a. (2006). Modeling the impact of the com - ponents of long work hours on injuries and ‘‘accidents’’. American Journal of Industrial Medicine, 49, 953–963. harrington, j.M. (2001). health effects of shift work and extended hours of work. Occupational and Environmental Medicine, 58 (1), 68–72. heilsuupplýsingasíða Viktoríufylkis (2014, júní). Shiftwork — health effects. Sótt á http://www.betterhealth.vic.gov.au/bhcv2/bhcarticles.nsf/pages/ Shiftwork_health_effects?open. horrocks, n., og Pounder, r. (2006). Working the night shift: Preparation, survival and recovery: a guide for junior doctors. Clinical Medicine, 6 (1), 61–67. Kjarasamningur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. gildistími 1. júní 2001 — 30. nóvember 2004. Sótt 10. nóvem - ber 2014 á http://www.hjukrun.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=21. Kjarasamningur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Ljósmæðrafélag Íslands. gildistími 1. maí 2011 — 31. mars 2014. Sótt 20. nóvember 2014 á http://www.ljosmaedrafelag.is/getasset.ashx?id=334. kryger, M. (2007). Can’t sleep, can’t stay awake: A woman’s guide to sleep disorders. Berkshire: Mcgraw-hill Publishing Company. Liira, j., Verbeek, j.h., Costa, g., Driscoll, T.r., Sallinen, M., isotalo, L.k., o.fl. (2014). Pharmacological interventions for sleepiness and sleep disturbances caused by shift work. Cochrane Database of Systematic Reviews, 8. art. no.: CD009776, doi: 10.1002/14651858.CD009776.pub2. Marquié, j.C., Tucker, P., folkard, S., gentil, C., og ansiau, D. (2014). Chronic effects of shift work on cognition: findings from the ViSaT longitudinal study. Occupational and Environmental Medicine, doi:10.1136/oemed- 2013–101993. Morgenthaler, T.i., Lee-Chiong, T., alessi, C., friedman, L., aurora, r.n., Boehlecke, B., o.fl. (2007). Practice parameters for the clinical evaluation and treatment of circadian rhythm sleep disorders: an american academy of Sleep Medicine report. Sleep, 30 (11), 1445. nanna i. Viðarsdóttir (2014). Á vaktinni. Áhrif vaktavinnu á heilsu og líðan. Óbirt Ma-ritgerð: háskóli Íslands, Viðskiptafræðideild. niu, S.f., Chung, M.h., Chen, C.h., hegney, D. O’Brien, a., og Chou, k.r. (2011). The effect of shift rotation on employee cortisol profile, sleep quality fatigue and attention level: a systematic review. Journal of Nursing Research, 19 (1), 68–81. Peate, i. (2007). Strategies for coping with shift work. Nursing Standard, 22 (4), 42–45. Sack, r.L., auckley, D., auger, r.r., Carskadon, M.a., Wright jr., k.P., Vitiello, M.V., og Zhdanova, i.V. (2007). Circadian rhythm sleep disorders: Part i, basic principles, shift work and jet lag disorders. an american academy of Sleep Medicine review. Sleep, 30 (11), 1460–1483. Saksvik, i.B., Bjorvatn, B., hetland, h., Sandal, g.M., og Pallesen, S. (2011). individual differences in tolerance to shift work: a systematic review. Sleep Medicine Reviews, 15 (4), 221–235. Schwartz, j.r., og roth, T. (2006). Shift work sleep disorder. Drugs, 66 (18), 2357–2370. Smith-Coggins, r., howard, S.k., Mac, D.T., Wang, C., kwan, S., rosekind, M.r., o.fl. (2006). improving alertness and performance in emergency department physicians and nurses: The use of planned naps. Annals of Emergency Medicine, 48 (5), 596–604. Takeyama, h., kubo, T., og itani, T. (2005). The nighttime nap strategies for improving night shift work in workplace. Industrial Health, 43 (1), 24– 29. Vander, a.j., Sherman, j.h., og Luciano, D.S. (1994). Human Physiology: The Mechanisms of Body Function (6. útgáfa). new York: Mcgraw-hill, inc. Yoon, i., jeong, D., kwon, k., kang, S., og Song, B. (2002). Bright light ex - posure at night and light attenuation in the morning improve adaptation of night shift workers. Sleep, 25 (3), 351. Zhao, i., Bogossian, f., Song, S., og Turner, C. (2011). The association between shift work and unhealthy weight: a cross-sectional analysis from the nurses and midwives’ e-cohort study. JOEM, 53 (2), 153–158. Zhao, i., og Turner, C. (2008). The impact of shift work on people’s daily health habits and adverse health outcomes. Australian Journal of Advanced Nursing, 25 (3), 8–22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.