Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 56

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 56
Kynning á Sóltúni fyrsti höfundur þessara greinar er djákni. hann gegndi því starfi á Sóltúni frá árinu 2002 til ársins 2017. Í upphafi voru djáknarnir á Sóltúni þrír í 50% starfi hver. frá 2005 var höfundur eini djákninn í 100% starfi. Á Sóltúni er mikil áhersla lögð á að veita góða fjölskyldu- og líknarhjúkrun með virkum stuðningi við íbúa og aðstandendur. heildræn hjúkrun felur í sér að tekið sé tillit til líkamlegra, sálfélagslegra og andlegra þarfa, gildismats, trúarþarfar og menn- ingar. Í hugmyndafræði Sóltúns er umhyggja fyrir íbúunum í öndvegi og sjálfræði sérhvers einstaklings er virt í allri umönnun. hversdagsverkin og samvera eru verkefnin á hverju sambýli og lögð er áhersla á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, vilja og óskum hvers og eins. Starf heimilisins grundvallast á hugmyndum sem tryggja íbúum bestu þjónustu sem í boði er. Markmiðið er að hjúkrun og önnur þjónusta sé veitt á faglegan og ábyrgan hátt en einnig að auka og viðhalda sjálfsbjargargetu íbúanna og getu þeirra til að laga sig að breyttum aðstæðum. Öryggi íbúa og vellíðan er í for- gangi ásamt því að viðhalda sjálfsmynd þeirra og sjálfsvirðingu þrátt fyrir hrakandi heilsu og færnitap. hjúkrunin byggist á hjúkrunarfræðikenningum, reynslu og þeirri umgjörð sem innri og ytri aðstæður setja heimilinu (Sóltún, 2017). Sóltúnshugmyndafræðin byggist meðal annars á kenningum hjúkrunarfræðing- anna florence nightingale, Dorotheu Orem og systur Callistu roy og hjúkrunarheim- spekingsins Merry Scheel. jafnframt styðst heimilið við kenningar Toms kitwood, sem er sérstaklega miðuð að þörfum fólks með heilabilun, og lífsneistakenningu jane Verity um gleðina í daglega lífinu (Sóltún, 2017). jón jóhannsson og júlíana sigurveig guðjónsdóttir 56 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 Í hugmyndafræði Sóltúns er umhyggja fyrir íbúunum í öndvegi og sjálfræði sérhvers einstaklings er virt í allri umönnun. Hversdags- verkin og samvera eru verkefnin á hverju sambýli og lögð er áhersla á þátttöku íbúa og aðstandenda þeirra eftir getu, vilja og óskum hvers og eins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.