Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 27

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 27
Herdísar miðaðist öll vinna að gera síðuna notendavæna – að uppfylla kröfur notenda. Þrátt fyrir að niðurstöður könnunarinnar, sem framkvæmd var síðastliðið haust, hafi leitt í ljós að almenn ánægja ríkti með fyrri vef, þá var þörfin á snjallvef orðin aðkallandi, að sögn Her- dísar. Við uppsetninguna var haft að leiðarljósi að hanna ljósan, aðlaðandi og léttan vef, sem leiðir notandann betur áfram, og stórbæta efnisleit. Myndefni er mun meira áberandi en á fyrri vef. „Myndir veita líf og sýna hvaða fólk býr að baki félaginu. Við höfum farið og myndað hjúkrunarfræðinga í þeirra starfs - umhverfi, en þetta, eins og vefurinn yfirleitt, er stöðugt verk- efni,“ segir hún. Stór hluti efnis hefur verið efnisflokkaður þannig að notandi getur leitað sértækt að upplýsingum eftir fyrirframákveðnum flokkum. Umsóknareyðublöð eru nú rafræn þar sem því verður komið við, til að mynda er umsókn um aðild í félagið nú á raf- rænu formi, auk skráningar trúnaðarmanna og afskráningar þeirra. Til að auka þjónustu við félagsmenn er hægt að hafa samband með því að ýta á hnappinn „Hafa samband“. Veftímarit hjúkrunarfræðinga Tímarit hjúkrunarfræðinga hefur tekið stakkaskiptum en tíma- ritið er nú að hluta til veftímarit. Efni síðunnar verður uppfært reglulega auk þess sem efni úr tímaritinu verður gert aðgengi- legt á síðunni. Þar hefur verið unnin umtalsverð vinna í efnis- flokkun og leit er bætt til muna. Sértæk leit í tímaritinu er nú til staðar og hefur allt efni frá 2015 og fram til dagsins í dag verið efnisflokkað til að auðvelda efnisleit. Efni fyrir þann tíma er að finna á tímarit.is. Hjálpaðu okkur að gera betur! Leitað er eftir aðstoð notenda við að bæta vefinn en neðst á flestum upplýsingasíðum hans er spurningin: Fannst þér efnið hjálplegt? Þar gefst notendum færi á að koma gagnrýni á fram- færi til vefstjóra sem þá getur unnið úr upplýsingunum og þar með bætt vefinn. Félagsmenn eru hvattir til að koma með ábendingar að viðburðum sem nýst gætu hjúkrunarfræðingum með því að skrá viðburð með því að smella á þar til gerðan hnapp. Viðburðurinn skráist beint inn í vefkerfið og er yfirfar- inn af starfsfólki félagsins fyrir birtingu. Þrátt fyrir að vefurinn sé kominn í loftið heldur umbóta- vinna við vefinn áfram. Áframhaldandi vinna að bættri leit mun halda áfram og allt efni verður efnisflokkað hér eftir. Unnið verður áfram að viðbótum í öllum efnisflokkum, og þá verður sérstaklega unnið að því að styrkja enska hluta vefjarins. vefur félagsins fær andlitslyftingu tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 93. árg. 2017 27 Myndefni er mun meira áberandi en á fyrri vef. „Myndir veita líf og sýna hvaða fólk býr að baki félaginu. Við höfum farið og myndað hjúkrun- arfræðinga í þeirra starfsumhverfi, en þetta, eins og vefurinn yfirleitt, er stöðugt verkefni,“ segir hún. Tímarit hjúkrunarfræðinga hefur tekið stakka- skiptum en tímaritið er nú að hluta til veftíma- rit. Efni síðunnar verður uppfært reglulega auk þess sem efni úr tímaritinu verður gert aðgengi- legt á síðunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.