Morgunblaðið - 12.12.2019, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 12.12.2019, Qupperneq 32
32 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2019 Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólk úr Hollvinafélagi MR afhenti um helgina þriggja milljóna króna framlag til skólans sem notað verð- ur til að endurnýja húsgögn á lofti Íþöku, sem er bókhlaða skólans. „Ræktarsemi fyrrverandi útskrif- aðra nemenda við gamla skólann sinn er einstök og skiptir miklu fyrir skólann. Ýmislegt þar hefði varla komist áfram ef ekki væri þessi stuðningur,“ segir Halldór Krist- jánsson, verkfræðingur og formaður hollavinafélagsins. Margir svara kalli Í fjórða sinn nú í haust efndi Hollavinafélag MR til fjársöfnunar. Stofnaðar voru valkröfur í heima- banka fólks sem brautskráðst hefur frá MR allt frá 1951. Alls eru um 11.000 manns á lista og í hvert sinn hafa um 1.500 svarað kalli. Með þessu móti hefur félagsskapur holl- vinanna, sem stofnaður var árið 2013, safnað og gefið um 20 milljónir króna til skólans. Af verkefnum sem félagið hefur stutt má nefna tölvukaup, endurnýj- un innra tölvunets skólans og kaup á líkamsræktartækjum auk verðlauna til nemenda sem hafa sýnt fram- úrskarandi árangur. Íþaka, sem stendur sunnan við aðalbyggingu MR, er lítið hús byggt 1866-67. Er nefnt eftir bænum It- haca í New York-ríki í Bandaríkj- unum, sem var heimabær Willards Fiske, prófessors við Cornell- háskóla. Fiske kom til Íslands árið 1879 og beitti sér þá fyrir stofnun lestrarfélags við Lærða skólann sem farið var að nefna Menntaskólann í Reykjavík þegar kom fram á 20. öld. Húsið í upprunalegt horf „Endurbætur á Íþöku voru að- kallandi,“ segir Einar Hreinsson, konrektor MR. „Húsið er tekið í gegn og fært í upprunalegt horf. Því jafnhliða er sú breyting gerð að all- ur bókakostur er færður á jarðhæð en lesaðstaða verður á þeirri efri. Þessar framkvæmdir kosta sitt og þá kemur stuðningur hollvinafélags- ins og raunar fleiri sér afar vel. Raunar þurfum við afar margs með, því í dag er starfsemi MR í alls 10 húsum sem mörg eru orðin gömul. Því er bygging nýrra skólahúsa, sem lengi hefur verið í umræðunni, orðin afar brýn.“ Hollvinir styðja Íþöku  Gamlir nemendur MR leggja skól- anum lið  Ný húsgögn fyrir bókhlöð- una  Hafa safnað 20 milljónum kr. Ljósmynd/Aðsend Stuðningur Halldór Kristjánsson, formaður Hollvinasamtaka MR, til vinstri og Ólafur Þorsteinsson afhenda Elísabetu Siemsen, rektor skólans, styrkinn. Atfylgi félagsins hefur komið sér vel í ýmsum verkefnum skólans. Morgunblaðið/Sigurður Bogi Íþaka Húsið var byggt 1866-1867 og er þekkt kennileiti. Ljósmynd/Aðsend Safnið Lestur er bestur og bækurnar eru fróðleikslind. RAYMOND WEIL söluaðilar: Reykjavík: GÞ - skartgripir & úr, Bankastræti 12, s: 551-4007 Meba, Kringlunni, s: 553-1199 Meba, Smáralind, s: 555-7711 Kópavogur: Klukkan, Hamraborg 10, s: 554 4320 Hafnarfjörður: Úr & Gull, Firði-Miðbæ Hafnarfjarðar, s: 565-4666 Keflavík: Georg V. Hannah, úrsmiður, Hafnargötu 49, s: 421-5757 Akureyri: Halldór Ólafsson úrsmiður, Glerártorgi, s: 462-2509 Selfoss: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður, Austurvegi 11, s: 482-1433
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.