Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - feb. 2020, Síða 4

Læknablaðið - feb. 2020, Síða 4
63 Sunna Lu Xi Gunnarsdóttir, Erla Liu Ting Gunnarsdóttir, Alexandra Aldís Heimisdóttir, Sunna Rún Heiðarsdóttir, Sólveig Helgadóttir, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson Notkun ósæðardælu við kransæðahjáveituaðgerðir Kransæðahjáveituaðgerð er algengasta opna hjartaaðgerðin og er oftast valaðgerð en stundum bráða-aðgerð eftir nýlegt hjartadrep, óstöðugan brjóstverk eða vegna hjarta- bilunar. Hjá sumum sjúklingum getur komið til greina að beita meðferð með ósæðardælu sem er helíumfyllt plastblaðra og slanga sem tengd er dælu sem blæs upp og tæmir blöðruna, oftast í takt við hjartalínurit en í takt við slagæðakúrfu ef óregla er mikil á hjartslætti. 71 Olga Sigurðardóttir, Kristín Leifsdóttir, Þórður Þórkelsson, Ingibjörg Georgsdóttir Þroski minnstu fyrirburanna á Íslandi 1988-2012 Á síðustu árum hafa orðið miklar framfarir í fæðingar- og nýburalækningum. Lífslíkur minnstu fyrirburanna (fæðingarþyngd ≤1000 g) hafa aukist og flestir þeirra lifa nú af án alvarlegra fylgikvilla. Fimm ára lifun minnstu fyrirburanna í íslensku þýði fór úr 22% fyrir árin 1982-1990 upp í 63% árin 2001-2005. Auk þess er nú hægt að bjarga óþroskaðri börnum en áður, eða allt niður í 22-23 vikna meðgöngulengd. 79 Ólafur Sveinsson, Áskell Löve, Vilhjálmur Vilmarsson, Ingvar Ólafsson Heilkenni afturkræfs æðasamdráttar í heilaæðum – ein helsta ástæða endurtekins þrumuhöfuðverkjar Megineinkenni heilkennisins eru endurtekin höfuðverkjaköst og í sumum tilfellum stað- bundin taugaeinkenni. Æðamyndatökur geta sýnt þrengingu heilaæða og mest sér- kennandi er að með endurteknum rannsóknum sést að æðaherpingurinn eykst og minnkar tiltölulega hratt með tímanum. Þessar æðabreytingar ganga yfir af sjálfu sér á einum til þremur mánuðum. 56 LÆKNAblaðið 2020/106 F R Æ Ð I G R E I N A R 2. tölublað ● 106. árgangur ● 2020 59 Dóra Lúðvíksdóttir Lungun og loftgæðin Hér á landi er loftmeng- un vegna landrofs og gróðureyðingar ásamt útblæstri frá jarðhita- orkuverum sérstakt áhyggjuefni. 61 Hilma Hólm Lípóprótein(a) og áhrif þess á hjartasjúkdóma Nú er staðfest að Lp(a) hefur áhrif á kransæða- sjúkdóm og skylda æðasjúkdóma, ósæðar- lokuþrengsl, hjartabilun og ævilengd. Við sáum hins vegar ekki tengsl við bláæðasega eða nýrna- sjúkdóma. z L E I Ð A R A R LÆKNADAGAR Læknadagar eru: Heil fræðslu- vika með milljón málþingum, há- degisverðarmambói, nokkrum lítrum af latte og karmellum, lyfjabásum, hinni hefðbundnu spurningakeppni, gömlum fé- lögum og kollegum á trúnó, og fréttum af læknisfræðilegum nýjungum og framfarasporum. Kristinn Ingvarsson hirðljós- myndari Háskóla Íslands tók þessa mynd fyrir Læknablaðið á lokadegi þessarar viku, þar sem einhugur, vinátta og gleði var langefst á baugi. -VS

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.